— GESTAPÓ —
Árshátíđ
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3, ... 16, 17, 18  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 6/9/09 20:21

Og hvernig var svo á árshátíđinni? Mćtti ég? Ég man bara ekkert eftir deginum. ‹Klórar sér í hattinum›

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/9/09 01:17

Verđi árshátíđ fyrir áramót eru engar líkur á ţví ađ ég mćti. Hins vegar gćti veriđ ađ ég gćti mćtt í janúar eđa febrúar.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 8/9/09 01:37

Grágrímur mćlti:

Mig minnir ađ Ţarfi sé skođannakannannakallinn... (ţetta er flott orđ, 8 N!)

Rétt. Nenni samt ekki ađ gera ţetta núna. Kíki á ţađ í nćsta vökufasa.

Er ţá ekki rökréttast ađ miđa viđ nóvember-desember?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/9/09 01:40

Ţarfagreinir mćlti:

Er ţá ekki rökréttast ađ miđa viđ nóvember-desember?

Ef menn vilja árshátíđ án námsmanna og án mín ţá er ţađ alveg kjöriđ.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Megas 8/9/09 08:50

Mađur gćti nú svosem tekiđ einn slagara & ţessháttar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Litla Laufblađiđ 8/9/09 14:55

Ívar Sívertsen mćlti:

Verđi árshátíđ fyrir áramót eru engar líkur á ţví ađ ég mćti. Hins vegar gćti veriđ ađ ég gćti mćtt í janúar eđa febrúar.

Ţá er komiđ nýtt ár kjánaprik.. ertu virkilega ađ stinga uppá ţví ađ viđ sleppum árshátíđ 2009 ? Nauhauts!

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 8/9/09 17:45

Litla Laufblađiđ mćlti:

Ívar Sívertsen mćlti:

Verđi árshátíđ fyrir áramót eru engar líkur á ţví ađ ég mćti. Hins vegar gćti veriđ ađ ég gćti mćtt í janúar eđa febrúar.

Ţá er komiđ nýtt ár kjánaprik.. ertu virkilega ađ stinga uppá ţví ađ viđ sleppum árshátíđ 2009 ? Nauhauts!

Já hvers eiga allar gestapíurnar sem ég hitti ţá ekki á ţessu ári ađ gjalda?
Ég bara spyr.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/9/09 19:16

Litla Laufblađiđ mćlti:

Ívar Sívertsen mćlti:

Verđi árshátíđ fyrir áramót eru engar líkur á ţví ađ ég mćti. Hins vegar gćti veriđ ađ ég gćti mćtt í janúar eđa febrúar.

Ţá er komiđ nýtt ár kjánaprik.. ertu virkilega ađ stinga uppá ţví ađ viđ sleppum árshátíđ 2009 ? Nauhauts!

Í fljótfćrni minni las ég ţarna NAUTSHAUS... ‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/9/09 19:17

Upprifinn mćlti:

Litla Laufblađiđ mćlti:

Ívar Sívertsen mćlti:

Verđi árshátíđ fyrir áramót eru engar líkur á ţví ađ ég mćti. Hins vegar gćti veriđ ađ ég gćti mćtt í janúar eđa febrúar.

Ţá er komiđ nýtt ár kjánaprik.. ertu virkilega ađ stinga uppá ţví ađ viđ sleppum árshátíđ 2009 ? Nauhauts!

Já hvers eiga allar gestapíurnar sem ég hitti ţá ekki á ţessu ári ađ gjalda?
Ég bara spyr.

Renndu upp buxnaklaufinni mađur... ţú getur ţá bara hitt ţćr tvisvar á árinu 2010

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 9/9/09 11:30

Ţađ verđur árshátíđ í byrjun nóvember, allir ćttu ađ geta fórnađ 5 klukkutímum af sínum próflestrartíma, eruđ ţiđ ekki hvort sem er í tölvunni ađ leika ykkur í skólanum, ţetta gekk upp í fyrra, áriđ ţar áđur og ţar áđur. Viđ hlustum ekki á svona bull.‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 9/9/09 11:42

Ég skal vera í nefnd.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Dula mćlti:

Ţađ verđur árshátíđ í byrjun nóvember, allir ćttu ađ geta fórnađ 5 klukkutímum af sínum próflestrartíma, eruđ ţiđ ekki hvort sem er í tölvunni ađ leika ykkur í skólanum, ţetta gekk upp í fyrra, áriđ ţar áđur og ţar áđur. Viđ hlustum ekki á svona bull.‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Ég veit ekki til ţess ađ ég ţurfi ađ lesa undir nein próf enda löngu vaxinn upp úr slíku. Ég ćtti ţví ađ geta mćtt. ‹Ljómar upp›

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/9/09 12:44

Dula mćlti:

Ţađ verđur árshátíđ í byrjun nóvember, allir ćttu ađ geta fórnađ 5 klukkutímum af sínum próflestrartíma, eruđ ţiđ ekki hvort sem er í tölvunni ađ leika ykkur í skólanum, ţetta gekk upp í fyrra, áriđ ţar áđur og ţar áđur. Viđ hlustum ekki á svona bull.‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Ţá kemst ég ekki. Ég verđ annars stađar ađ spila.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Litla Laufblađiđ 9/9/09 14:49

Jájá. Ţađ komast ekki allir alltaf allt. Ég hef til ađ mynda ekki komist síđustu 3 bévítans árin og vćldi ađ sjálfsögđu helling yfir ţví. En svona er lífiđ krakkar mínir. Árshátíđ í byrjun nóv. og ekkert kjaftćđi!

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/9/09 14:55

Ţá lýsum viđ hér međ eftir bassaleikara til ađ taka stöđu mína í Stormsveitinni... eđa ţví sem eftir er af henni. Hinir í bandinu verđa ađ fara ađ hittast til ađ setja saman prógramm og ćfa upp bassamann.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 9/9/09 18:12

Ég kem niđur af fjallinu í lok október. Getum viđ haft ţađ ţá?

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Miniar 9/9/09 23:36

Dula mćlti:

Ţađ verđur árshátíđ í byrjun nóvember, allir ćttu ađ geta fórnađ 5 klukkutímum af sínum próflestrartíma, eruđ ţiđ ekki hvort sem er í tölvunni ađ leika ykkur í skólanum, ţetta gekk upp í fyrra, áriđ ţar áđur og ţar áđur. Viđ hlustum ekki á svona bull.‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Er ómyndarlegum nýliđum bođiđ líka?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 10/9/09 10:42

Miniar mćlti:

Dula mćlti:

Ţađ verđur árshátíđ í byrjun nóvember, allir ćttu ađ geta fórnađ 5 klukkutímum af sínum próflestrartíma, eruđ ţiđ ekki hvort sem er í tölvunni ađ leika ykkur í skólanum, ţetta gekk upp í fyrra, áriđ ţar áđur og ţar áđur. Viđ hlustum ekki á svona bull.‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Er ómyndarlegum nýliđum bođiđ líka?

Já, örugglega. Viltu ekki fá ţér mynd?

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
        1, 2, 3, ... 16, 17, 18  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: