— GESTAPÓ —
Hvaða þráður?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 29/8/09 14:18

Hér kem ég með tilvitnun í innlegg á þræði nokkrum:

Kiddi Finni mælti:

Hvæsi:

Saatana er með tvöfalt a í fyrsta atkvæði.

Hvaða þráður er þetta?

Sá sem svarar rétt fær réttinn til að spyrja næst...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 29/8/09 19:03

Er þetta af finnskukennsluþræði Kidda finna?
Eða þarf að vera alveg nákvæmt nafn á þræðinum?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 29/8/09 21:13

Þetta dugar... og þú átt leik, Regína...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 29/8/09 21:40

Og þá spyr ég: Af hvaða þræði er þetta tekið?

Kvæði:

Má maður ekki hósta lengur án þess að vera sökuð um að vera ótýnt glæpakvendi?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 30/8/09 03:22

Þessi leikur lofar góðu. ‹Ljómar upp›
Er þráðurinn á Baggalútíu Regína?
Má gefa svoleiðis vísbendingar?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 30/8/09 09:19

Nei, hann er ekki á Baggalútíu.

Skabbi sagði ekki að það mætti ekki gefa vísbendingar.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Crucificus 3/9/09 23:03

Regína mælti:

Og þá spyr ég: Af hvaða þræði er þetta tekið?

Kvæði:

Má maður ekki hósta lengur án þess að vera sökuð um að vera ótýnt glæpakvendi?

Var þetta ekki bara viðtal við þig í sjónvarpinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 3/9/09 23:10

Nei, það var nú eiginlega ekki ég sem sagði þetta, og þetta var á þræði en ekki í sjónvarpi.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/9/09 00:23

Mafíuþræði?

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/9/09 10:57

Já, kvendið tjáði sig á mafíuþræði.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/9/09 18:11

Af hvaða þræði er þetta tekið?

Tilvitnun:

Hver ert þú, hverra manna ert þú og úr hvaða sveit? Hvernig þekkirðu Offara?

‹Leggur sig meðan hann bíður eftir svari›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 5/9/09 00:52

einhver að kynna sig held ég. skrifaði ég ekki þetta innlegg allavega?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 5/9/09 19:18

Jú var það ekki Upprifinn... mig grunar Innflytjendaþráðinn?

Annars var upprunalega hugmyndin að það kæmi fram hver væri höfundur innleggisins, en það skiptir kannske ekki máli...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 5/9/09 20:13

Það var ekki Upprifinn sem skrifaði þetta og ekki á innflytjendaþræði.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 5/9/09 21:30

Þetta fattar enginn án þess að svindla eins og ég er búinn að gera.
nema kannski þeir sem eiga hlut að máli.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 5/9/09 22:26

Mér finnst sviðslýsingin svo ljómandi vísbending um þráðinn.
‹Ljómar upp›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 5/9/09 22:32

að vísu.
‹Glottir eins og fífl›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 6/9/09 00:15

Hvæsi að tala við einhvern nýliða? Á Eiturbrashúsinu?

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: