— GESTAPÓ —
Metnaðarinnleggstala þín og afhverju sú tala?
» Gestapó   » Almennt spjall
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 5/12/08 23:19

(700)
Mín metnaðarinnleggstala var 666 og ég átti von á mynd eftir að ég náði þeim innleggsfjölda. Það fór sem fór.
Núna er viðmið mitt þúsund innlegg og eftir það sætti ég mig við að vera apamynd að eilífu.
7hundraðasta innlegg mitt vildi ég hafa gáfulegt og hér er það komið. Gáfulegra verður það varla!

-Lesbía - Hefur stimpil frá Innflytjendahliðinu fyrir fína beljuspeki! - Opinber eign Wayne Gretzky-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 5/12/08 23:25

Já ég kem stutt á eftir þér þar sem þetta er innlegg mitt númer 654. Ætli ég verði ekki líka að fara að sætta mig við þessa apamynd.

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 5/12/08 23:28

(702) Annrún eyddu þér svo ég geti eytt mér.

-Lesbía - Hefur stimpil frá Innflytjendahliðinu fyrir fína beljuspeki! - Opinber eign Wayne Gretzky-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 5/12/08 23:36

Innlegginu mínu þá eða?

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 5/12/08 23:38

(704) Já einmitt það sem ég var að hugsa. Eða hvað.. Sleppum því bara og látum sögð orð standa.

-Lesbía - Hefur stimpil frá Innflytjendahliðinu fyrir fína beljuspeki! - Opinber eign Wayne Gretzky-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 5/12/08 23:39

Mega aðrir en apar skrifa hér? ‹Klórar sér í höfuðstafnum›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 5/12/08 23:41

Billi bilaði mælti:

Mega aðrir en apar skrifa hér? ‹Klórar sér í höfuðstafnum›

(705) Nei, ekki nema þeir hafi metnað.
Eða já, ef þeir hafa innleggjametnað með tilgangi.

-Lesbía - Hefur stimpil frá Innflytjendahliðinu fyrir fína beljuspeki! - Opinber eign Wayne Gretzky-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/12/08 00:08

Hvað um þá, er eigi vita, hve mörg pysti þeir hafa ritað?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 6/12/08 00:10

Mitt metnaðarinnlegg var númer 10.000 og það tengdist teningum. Langt er nú síðan það var.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 6/12/08 00:52

Metnaðarinnlegg mitt var númer 10 svo að ég gæti sótt mér mynd. Mér þótti það alveg hryllilega erfitt á sínum tíma.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 6/12/08 00:59

Talan var tíu, er núna þúsund en ég efa að henni verði náð fyrr en á miðju næsta sumri. Sjáum hvernig fer og af hverju er því mig langar að vera gestur heiðurs.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einstein 9/4/09 01:30

Mér finnst skynsamlegast að skrifa sem færst innlegg. Ef tilgangurinn er að skrifa sem flest, þá hljóta þau að verða fremur innihaldslítil.

E=mcc
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 9/4/09 01:33

Hef ekki nokkurn metnað í neina tölu.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 9/4/09 13:05

Lokka Lokbrá mælti:

Mín metnaðarinnleggstala var 666 og ég átti von á mynd eftir að ég náði þeim innleggsfjölda.

Við 666 innleggja takmarkið færðu aðgang að leynisvæðinu Gimlé. Hlekkur er reyndar ekki á áberandi stað en ef þú leitar vel þá finnur þú hann.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 9/4/09 14:07

Notaðu leitina til að finna það.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: