— GESTAPÓ —
Hvað eruð þér að hugsa?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 83, 84, 85 ... 92, 93, 94  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 4/3/09 20:37

‹Man að hann þarf víst að raka sig í dag... íhugar að raka bara öðru meginn og sjá hvernig það lýtur út›.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 5/3/09 11:24

Mikið væri gott ef það væri á/af hnappur í höfðinu á manni - þá væri kannski hægt að slökkva á óæskilegum hugsunum.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 5/3/09 13:08

Ég er að hugsa hvað ég eigi að gefa vinum mínum í afmælisgjöf. Allt í einu á ég allveg hellings af vinum sem eiga afmæli i mars. Og öll eru þau eins ólík og þau eru mörg. Eiga það þó sameiginlegt að vera æði ‹Ljómar upp›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 31/3/09 20:01

Ég er að íhuga hvort ég ætti að halda áfram að reyna að ná sambandi eða bara gefast upp og gleyma þessu. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 1/4/09 15:42

Þarfagreinir mælti:

Ég er að íhuga hvort ég ætti að halda áfram að reyna að ná sambandi eða bara gefast upp og gleyma þessu. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

♪♪Er ekki tími tilkominn að tengja♪♪ ‹rymur gremjulega›

Merkilegt hvað menntun hefur oft á tíðum lítið með það að gera hvort fólk er starfi sínu vaxið eður ei.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er að hugsa um hvort ég ætti kannski að mæta á næsta Þarfaþing.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/4/09 16:02

Ég er að hugsa um hvað síðasta viðraða hugsunin hér er góð.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 6/4/09 13:53

Hmm... fréttirnar á rúv í beinni útsendingu í kvöld, fyrir utan dyrnar á skrifstofunni minni. Ætti ég kannski að bíða hérna í vinnunni og spilla útsendingu?

Ætli ég nenni því nokkuð.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 6/4/09 14:01

Ég er að hugsa um að slaka aðeins á í Hvæsibombunum, þetta var full stórt hérna í nótt og fólk
heldur því fram að þetta hafi verið jarðskjálfti...

‹Slær sjálfansig í hnakkann fyrir svona ljótann brandara›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 6/4/09 17:03

Hvæsi mælti:

Ég er að hugsa um að slaka aðeins á í Hvæsibombunum, þetta var full stórt hérna í nótt og fólk
heldur því fram að þetta hafi verið jarðskjálfti...

‹Slær sjálfansig í hnakkann fyrir svona ljótann brandara›

Maður finnur voðalega lítið fyrir jarðskjálfta þegar maður er í hengirúmi við varðeld. En hvæsibombum finnur maður alltaf fyrir.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 7/4/09 14:08

Ég er enn að hugsa um dónaskapinn í einum manninum sem kom á skrifstofuna til mín í morgun. Hann kom með þriggja blaðsíðna lista af gögnum sem hann vantaði og sagðist sækja þau á morgun. Hann gat ekki fengið það af sér að spyrja hversu langan tíma þetta myndi taka mig. Nú, ég hugsaði með mér að ég gæti svosem slegið einhverju öðru á frest og klárað þetta (enda leiðinlegt verkefni og þjónustulundin að drepa mig), en bað hann að koma eftir klukkan tíu í fyrramálið þar sem ég kæmi seint til vinnu. Þá hló hann yfirlætislega og sagði „nei, ég kem klukkan hálf tíu.“

Við skulum sjá hver hlær yfirlætislega í fyrramálið þegar ég mæti í vinnu klukkan tíu og karlinn verður búinn að bíða á ganginum í hálftíma.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/4/09 18:36

‹Flissar›

Sumt fólk ...

Annars er ég að hugsa margt og mikið. Líklega of mikið. Fátt nýtt þar.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 8/4/09 02:05

Ég er að hugsa um að mæta jafnvel ekki í vinnu fyrr en hálf ellefu! Múhahaha!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 8/4/09 09:35

Ég er að hugsa hversu fljót ég verði að drepast áfengisdauða í kvöld eftir stanslausa keyrslu síðustu daga, og ekki tekur minna prógramm við í dag.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/4/09 22:26

Ég var að rifja það upp þegar ég fékk eitt sinn bréf frá gamalli konu. Þar sagði hún meðal annars frá því að nágranni hennar og systkina hennar hefði komið og tæmt hlandforina „ á skyrdag“.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 8/4/09 22:29

Hahahaha.... Það væri nú kannski ekki svo vitlaust að helga okkur svo sem eins og einn skyrdag á ári.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fitta 8/4/09 22:52

Ég er að hugsa mig um og skoða á mér naflan

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 8/4/09 23:40

ég er að hugsa um að fá mér annan.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
        1, 2, 3 ... 83, 84, 85 ... 92, 93, 94  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: