— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 30, 31, 32 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 7/4/09 08:39

Ég finn ekki POLLABUXURNAR mínar ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 7/4/09 12:35

Fólk sem stendur fyrir framan lyftudyrnar og bíður eftir lyftunni.
Sko, ef það er fólk í lyftunni sem er á leiðinni upp eða niður til þín þá eru góðar líkur á því að þetta fólk sé á leiðinni úr lyftunni. Ef þú ert að troðast inn í lyftuna eða ef þú stendur eins og hálfviti fyrir þeim þá tekur það þetta fólk lengri tíma að komast úr lyftunni, plús það að þú neyðir annað fólk til að troðast eða allavega til að fara í kringum þig. Þetta er ókurteysi, dónaskapur, hugsunarleysi og hálfvitaskapur. Ef ég set öxlina fram og rekst harkalega í þig, þá er það þér sjálfum/sjálfri að kenna!

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 7/4/09 13:42

Hlaupabóla‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kveifarás 7/4/09 14:49

X-ið

Mr. Cabdriver, Engir skápar eru óhultir. Sérlegur einkabílstjóri Flottustu Hljómsveitar Ízlands. Óopinbert viðhald. Athyglismella með meiru!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 7/4/09 16:14

Snjóskaflarnir sem eftir eru í garðinum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 7/4/09 16:55

Það pirrar mig alveg rosalega að hanga heima í heilan dag án þess að geta gert neitt af viti.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 7/4/09 19:09

Fólk sem kemur inn rétt þegar maður er að fara að læsa búðardyrum.

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 7/4/09 19:14

Ó hvað ég kannast við þetta. Sérstaklega þegar ég hlakkaði til að komast heim á skikkanlegum tíma, en tvær mínútur fyrir lokun kemur kúnni inn sem gefur sjálfum sér „góðan tíma“.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Gaz mælti:

Fólk sem kemur inn rétt þegar maður er að fara að læsa búðardyrum.

Það sama og pirrar Gaz.
Og svo pirrar fólk mig líka. Bara fólk almennt.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 7/4/09 19:56

Fólk sem kemur inn á sléttuna mína rétt fyrir lokun fær byssukúlu í rassinn. Íííííííhaaaa!

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 9/4/09 10:10

Það pirrar mig verulega mikið að vera veik í páskafríinu. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Það pirrar mig að komast ekkert í páskafríinu útaf biluðu bremsuröri. Arrrgh! ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Það pirrar mig að hafa ekkert að gera. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 9/4/09 21:25

Það pirrar mig að geta ekki lært að taka til jafn óðum. ‹Hofir á fatahrúguna sem á víst að heita svefnherbergið›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/4/09 12:51

Fólk sem segir "LOL" þegar því finnst eitthvað sniðugt, það er nógu slæmt þegar fólk skrifar þessa hrákasmíð, en að heyra hana sagða er verra enn að vera stunginn með gaffli í eyrun...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 15/4/09 14:30

Forpokaðir íhaldsplebbar sem reyna að rökstyðja aðgerðir lögreglunnar gegn hústökufólkinu að lög séu lög og þeim beri að hlýða. Slíkt pakk getur bara flutt til 1984 hans Orwells.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 16/4/09 15:48

Helvítis harðidiskurinn minn sem var að hrynja með nokkrum verkefnum sem á eftir að skila sem ég þarf þá væntanlega að byrja á upp á nýtt!!! ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 23/4/09 17:15

„Gleðinlegt sumar.“

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
        1, 2, 3 ... 30, 31, 32 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: