— GESTAPÓ —
Leiðbeiningar doktorsins
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 15/7/04 03:56

Hey Doktor! Ég á við stóran vanda að etja. Hvert leita ég mér til þess að kljást við fæðingarþunglyndi?

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 15/7/04 09:58

Alkahól hefur alltaf verið besta leiðin til að kljást við geðsveiflur. Þú getur örugglega fengið Ömmu Hlaun til að passa króann, meðan ferð þú á fillirí, eftir helgina verður þú endurnærður og tilbúinn að takast á við móðurhlutverkið.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 26/7/04 11:56

Jæja doktor hvernig er best að losna við áhvarfseinkenni þau er fylgja því að vera kominn aftur á Baggalút?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 9/8/04 14:00

Skil ekki spurninguna ‹klórar sér í höfðinu› Öll einkenni þess að vera á Baggalút eru góð einkenni, vertu hér sem lengst.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 9/8/04 16:11

Þakka greinagott svar... og velkominn til starfa...

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: