— GESTAPÓ —
Jólalag Hafţórs.
» Gestapó   » Almennt spjall
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 22/12/08 11:19

Á víđattum netisins rakst ég nýlega á nokkuđ sem ég hafđi aldrei heyrt áđur, lag međ hinni fyrrverandi köntrísveit sem ber nafniđ Jólalag Hafţórs. Lagiđ er í ballöđustíl međ nokkuđ skondnum texta eins og stórsveitinni er von og vísa, um Hafţór sem hatar Ésúbarniđ.
Ég hef ađeins eina spurningu... Veit einhver hvenćr í ósköpunum ţetta lag kom út og af hverju hefur svona lítiđ fariđ fyrir ţví?

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 22/12/08 11:26

Ég hef eina spurningu handa ţér Grágrímur: Hvar í ósköpunum fannstu ţetta lag? ‹Deyr nćstum úr forvitni›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 22/12/08 11:43

Vjer munum eftir ţessu og ţetta leynist m.a.s. líklega einhversstađar á ofurtölvu forsetaembćttis Baggalútíu ‹Ljómar upp›. Vćntanlega er hjer átt viđ lagiđ sem m.a. inniheldur textahlutann vonandi verđurđu etinn af risafló. Sje um ţetta lag ađ rćđa telst ţađ vćntanlega eigi flutt af köntrísveitinni ţví hún var eigi orđin til ţegar lag ţetta birtist fyrst.

Oss minnir ađ ţetta hafi birst fyrir jólin 2002 hjer á Baggalúti, ţ.e. jólin ţegar Hafţór rćndi allri ritstjórninni.

Ţađ hlýtur síđan ađ vera eitthvađ bogiđ viđ ađ sakna óvina en vjer söknum Hafţórs Hübners. Ćtli ritstjórn hafi endanlega náđ ađ sigrast á honum ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 22/12/08 11:47

Jamm ţetta er ţađ lag... ég fann ţađ í "torrenti" međ nokkrum íslenskum jólalögum... já ég veit ţađ heitir ađ stela og já ég skammast mín fyrir ţađ.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 22/12/08 11:47

Haha ég man eftir ţessu lagi!

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 22/12/08 11:48

Ég man ekki eftir ţessu lagi! ‹Brestur í óstöđvandi grát›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
bauv 22/12/08 19:43

Ég man! ‹Ullar á Hexiu›

Hvađ, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 22/12/08 20:00

Oss tókst ađ finna ţetta (haffajol.mp3) á ofurtölvu forsetaembćttisins og erum núna ađ hlusta á ţetta ‹Ljómar upp›. Textinn er skemmtilegri en oss minnti ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Einstein 27/12/08 02:50

Mig rámar eitthvađ í ţetta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 27/12/08 03:01

Ég man ţetta lag. Gaular hann ţetta ekki viđ einmana gítarundirleik?

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 27/12/08 10:33

Er huxanlegt ađ ţađ geti einhver komiđ upp eđa bent á tengil á ţetta lag. Forvitni mín er vakin og vill ekki sofna á ný.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 27/12/08 11:35
Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 27/12/08 13:32

Takk fyrir ţetta Grágrímur. Mig rámar núna í ađ hafa heyrt ţetta áđur. Mikiđ skelfing er ég orđin gleymin í seinni tíđ!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 27/12/08 15:34

Ţađ gerir aldurinn... ég velti stundum fyrir mér hvort ég verđi orđinn ađ gullfiski í kringum sextugt... ‹Glottir eins og fífl›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 27/12/08 20:17

Ég heiti Haffi og ég held aldrei jól...
...
Jólasveininum er bara svo illa viđ mig...

Stórkostlegt jólalag.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: