— GESTAPÓ —
Hringhenduţráđur
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 19, 20, 21 ... 35, 36, 37  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 25/11/08 19:57

Hér er ort í erg og gríđ,
ekki skortir vísur.
Skáldin gorta, gerast blíđ.
Gang'í portiđ skvísur. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Rita skaltu rétt og vel,
röngu haltu ekki.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kynjólfur úr Keri 26/11/08 00:59

Rita skaltu rétt og vel,
röngu haltu ekki.
Hafđu alltaf hanastél
og hálfa malt á dekki.

Ţar er svalt, já soldiđ kalt,
sem og valt í brćlu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 26/11/08 03:32

Ţar er svalt, já soldiđ kalt,
sem og valt í brćlu.
Senn mun Balti míga í malt
sem magnar alltaf ćlu.

Kannski flestir kokkarnir
krukkupestó noti?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
26/11/08 21:33

Kannski flestir kokkarnir
krukkupestó noti?
Smjúga prestasmokkarnir
- smakk! í besta kotiđ?
---
En sú gremja, bandsett böl.
Best ađ emja núna:

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 26/11/08 21:42

"En sú gremja, bandsett böl.
Best ađ emja núna."
Sif ađ temja sár var kvöl
sá vill lemja frúna.

Aumingjarnir finnast fljótt
er frauku gjarnir kúga.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 26/11/08 21:45

En sú gremja, bandsett böl.
Best ađ emja núna:
Ţađ ađ lemja ţykir kvöl,
ţó skal temja frúna.

Á ađ semja viss er völ
víst má hemja skapiđ.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bu. 27/11/08 17:34

Ţađ er harmi huggun mót
ađ hérna jarmi Jarmi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kynjólfur úr Keri 29/11/08 00:55

Stekk yfir ţennan dularfulla og einmana fyrripart Bus ...

Á ađ semja viss er völ
víst má hemja skapiđ.
Hjörtu kremja kvendi svöl,
karla gremja er skvapiđ.

... en er ađ hugsa um ađ láta hann gilda bara sem nćsta fyrripart:

Bu 27/11/08 17:34

Ţađ er harmi huggun mót
ađ hérna jarmi Jarmi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 29/11/08 14:43

Ţađ er harmi huggun mót
ađ hérna jarmi Jarmi.
Hans er sjarmi sútarbót
og sálar varmur bjarmi.

Nú er vetur og kakókvöld,
kökur set á diskinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 30/11/08 12:00

Nú er vetur og kakókvöld,
kökur set á diskinn.
Sólginn grét ţau syndagjöld
og sáttur et ţá fiskinn.

Mögur árin mara viđ
mćrufáriđ horfna.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 12/12/08 21:27

Mögur árin mara viđ
mćrufáriđ horfna.
Litlu skár nú leggst á hliđ
landiđ tárum sorfna.

Ţar sem enginn botnađi fyrripartinn hjá mér fyrir ofan skelli ég honum bara aftur inn:

Aumingjarnir finnast fljótt
er frauku gjarnir kúga

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 12/12/08 23:40

Ţessi ţótti mér í erfiđari kantinum... altsvo ađ botna ţannig ađ einhver glóra vćri í . . .

Aumingjarnir finnast fljótt
er frauku gjarnir kúga.
Brestur kvarnir ţeirra ţrótt,
ţyngjast varnir frúa.

---------------------------------
Hangiket & kruđerí
kannske ét ég bráđum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 13/12/08 00:55

Leyfi mér ađ brúka hringhend stikluvik og vona ađ ţađ móđgi engan.

Hangiket & kruđerí
kannske ét ég bráđum.
Góđum metum Guđ er í,
gestasetum stuđ er í.

Jólaljósin leifturskćr
lýsa' upp ósiđina.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blátönn 13/12/08 01:12

Jólaljósin leifturskćr
lýsa' upp ósiđina.
Líklega hefur Loki kćr,
lent á röngu hliđina.

Á mér sýni allan kropp,
ekki týni neinu.

[ ATH ! ]
Hér er ekki rétt ađ verki stađiđ hjá Blátönn – botninn er ekki hringhendur . . .
- m/vinsemd
- z n ó j -

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 13/12/08 01:18

Jólaljósin leifturskćr
lýsa' upp ósiđina.
Ég fór á drós í fyrragćr,
ţví fćrđ ţú rós mín vina.

Talsvert fullur tölti' ég út
til ađ drulla ţunnu.

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 13/12/08 01:20

Hćttur í bili!!!!!!!!!!!

Ekki móđgađur!!!!!!!!!!!!

Gerđi ţetta samt réttara, en ţó illa!

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 13/12/08 01:22

Talsvert fullur tölti' ég út
til ađ drulla ţunnu
lét út sull og líka bút
nú logar gull í tunnu.

Mínar restar heilla hal
hann mér mest nú unnir

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 13/12/08 01:29

Mínar restar heilla hal
hann mér mest nú unnir
Góđa hesta gelda skal,
ef gerast flestir ţunnir.

Lessur klof á konum oft
kunna' ađ lofa' og mćra.

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
        1, 2, 3 ... 19, 20, 21 ... 35, 36, 37  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: