— GESTAPÓ —
Jarðlingur frá Maltus kynnir sig.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/11/08 23:27

‹Gefur Jarma sinn, enda súg alveg hættur að nota hann›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
J.Maltus 23/11/08 14:09

Billi bilaði mælti:

Fyrst þú nefndir þetta...

J.Maltus mælti:

Eg var að komast að því að hér í Baggalútíu gildir sú sjálfsagða kurteisi að nýliðar kynni sig áður en þeir hefja þeysireið um Baggalútískt samfélag.

Það má segja að ég hafi brugðist þessri skyldum minni, enda er ég búinn að vera að ráfa hér um í meira en heilan mánuð, án þess að gefa nokkur deili á mér. Hugsanlega stafar þetta sinnuleysi mitt af uppruna mínum á hinni fornu plánetu Maltus.
Nafn mitt er Jarðlingur frá Maltus. Vegna verulega aukinna samskipta Baggalútíu við alheiminn var ég sendur til að kynna mér ríkið betur. Hlutverk mitt er að skoða hvort Baggalútía komi til greina sem aðildarríki í alheimsyfirráðinu. Ég vil tala það strax fram að ég er einungis algerlega valdalaus senditík, sem hefur engin völd í alheimsráðinu, og virðist vera svo lítilsgildur að ég hef ekki náð sambandi við það. Það verður því að senda umsókn um aðgang í gegnum aðra aðila en mig.

Reglur stafsetningar lærði lengi
Lítið virðist það þó hjá mér duga
Við ritað mál ég relgurnar svo tengi
Rétt mál skal þó ætið hafa í huga

Stafabrengl mér stirt gengur að finna
Stundum veldur það mér miklum baga
Við yfirlestri allra texta minna
Ætíð verð að hafa í huga að laga

Frá fjarlægu sólkerfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 23/11/08 17:18

J.Maltus mælti:

Billi bilaði mælti:

Fyrst þú nefndir þetta...

J.Maltus mælti:

Eg var að komast að því að hér í Baggalútíu gildir sú sjálfsagða kurteisi að nýliðar kynni sig áður en þeir hefja þeysireið um Baggalútískt samfélag.

Það má segja að ég hafi brugðist þessri skyldum minni, enda er ég búinn að vera að ráfa hér um í meira en heilan mánuð, án þess að gefa nokkur deili á mér. Hugsanlega stafar þetta sinnuleysi mitt af uppruna mínum á hinni fornu plánetu Maltus.
Nafn mitt er Jarðlingur frá Maltus. Vegna verulega aukinna samskipta Baggalútíu við alheiminn var ég sendur til að kynna mér ríkið betur. Hlutverk mitt er að skoða hvort Baggalútía komi til greina sem aðildarríki í alheimsyfirráðinu. Ég vil tala það strax fram að ég er einungis algerlega valdalaus senditík, sem hefur engin völd í alheimsráðinu, og virðist vera svo lítilsgildur að ég hef ekki náð sambandi við það. Það verður því að senda umsókn um aðgang í gegnum aðra aðila en mig.

Reglur stafsetningar lærði lengi
Lítið virðist það þó hjá mér duga
Við ritað mál ég relgurnar svo tengi
Rétt mál skal þó ætið hafa í huga

Stafabrengl mér stirt gengur að finna
Stundum veldur það mér miklum baga
Við yfirlestri allra texta minna
Ætíð verð að hafa í huga að laga

Þetta er eina stafaruglið sem ég finn í þessu innleggi.
Vertu því velkominn og hegaðu þér vel...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 23/11/08 21:24

Velkominn...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/11/08 21:26

Billi bilaði mælti:

‹Gefur Jarma sinn, enda súg alveg hættur að nota hann

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
24/11/08 03:24

Huxi mælti:

Vertu því velkominn og hegaðu þér vel...

Fyrst verið er að ræða stafsetningu og málfar sýnist mér þarft að benda Huxa á boðhátt sagnarinnar „að haga [sér]“, enda er hann „haga (þú)“ eða „hagaðu“.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 24/11/08 09:22

Upprifinn mælti:

Billi bilaði mælti:

‹Gefur Jarma sinn, enda súg alveg hættur að nota hann

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Já, það er ekki á hverjum degi sem maður fær gefins litla heila.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 24/11/08 10:27

Nei þú færð bara stóra heila reglulega í pósti.

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 24/11/08 13:13

Velkominn Maltusmaður! Hef ég séð þig einhverstaðar áður? Kannast svakalega við þig.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 24/11/08 13:19

Jarmi mælti:

Upprifinn mælti:

Billi bilaði mælti:

‹Gefur Jarma sinn, enda súg alveg hættur að nota hann

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Já, það er ekki á hverjum degi sem maður fær gefins litla heila.

‹Veltir fyrir sér hvort Jarmi sé uppvakningur í megrun fyrst hann vill bara litla heila›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 24/11/08 20:28

Pó mælti:

Huxi mælti:

Vertu því velkominn og hegaðu þér vel...

Fyrst verið er að ræða stafsetningu og málfar sýnist mér þarft að benda Huxa á boðhátt sagnarinnar „að haga [sér]“, enda er hann „haga (þú)“ eða „hagaðu“.

Mér finnst líklegra að þarna hafi innsláttarpúkinn stolið einu ð-i frá Huxa, og orðið hafi átt að vera „hegðaðu“.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 24/11/08 20:42

Hexia de Trix mælti:

Pó mælti:

Huxi mælti:

Vertu því velkominn og hegaðu þér vel...

Fyrst verið er að ræða stafsetningu og málfar sýnist mér þarft að benda Huxa á boðhátt sagnarinnar „að haga [sér]“, enda er hann „haga (þú)“ eða „hagaðu“.

Mér finnst líklegra að þarna hafi innsláttarpúkinn stolið einu ð-i frá Huxa, og orðið hafi átt að vera „hegðaðu“.

Alveg rétt hjá þér Hexia. Ég kom að bévítans púkanum sitjandi upp á nýjja flakkaranum mínum, rífandi „eðið“ í sig með smjöri og gólaði á mig þegar ég hastaði á hann: Morðið beiri farðhisk. Þetta eru leiðinda kvikindi...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 24/11/08 20:59

Þarna var púkanum rétt lýst! ‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 24/11/08 21:08

Vjer viljum seint og um síðir bjóða Maltus formlega velkominn, hjer er ávallt heppilegt að fá nýliða sem eru í góði sambandi við geimverur þar eð slíkt kann að auðvelda hönnun og byggingu opinberrar stjörnusambandsstöðvar ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
J.Maltus 24/11/08 21:40

Vladimir Fuckov mælti:

Vjer viljum seint og um síðir bjóða Maltus formlega velkominn, hjer er ávallt heppilegt að fá nýliða sem eru í góði sambandi við geimverur þar eð slíkt kann að auðvelda hönnun og byggingu opinberrar stjörnusambandsstöðvar ‹Ljómar upp›.

Ég þakka kærlega fyrir, ég á mér einmitt eina ósk heitasta, og það er að verða sendifulltrúi Baggalútíu í útgeimi. Get því miður ekki hafið slík störf strax, þar sem ég er fastur í innflytjendahliðinu við að lesa stjórnarskrána upphátt, afturábak. Þarf einnig að leysa önnur verkefni áður en mér verður hleypt inn.

Frá fjarlægu sólkerfi
        1, 2
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: