— GESTAPÓ —
Neyđarástand: Tímavjel stoliđ
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 30/10/08 20:31

Ívar: Ţ.e. ég er haldinn valkvíđa ţá er ég ekki búinn ađ skrá mig til Árshátíđar ennţá. Ţví vćri ákaflega gagnlegt ef ţú gćtir upplýst mig um örfá atriđi.
1. Mćtti ég á Árshátíđ?
2. Ef ég mćtti, var ég einn eđa var fćreyingurinn međ í för?
3. Ef ég mćtti, hafđi ég ţá í frammi etthvađ af eftrtöldum tilburđum: a. Ótćpilega áfengisdrykkju. b. Ósćmilega tilburđi í samskiptum viđ ađra Gestapóa, sérstaklega kvenkyns. c. Reyndi ég ađ syngja Born to be Wild á međan hljómsveitin lék Síldarvalsinn? d. Reyndi ég ađ kveđa Skabba í (ákavítis)kútinn?
Međ von um greiđ og skýr svör.
Kveđja
Huxi.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 30/10/08 22:00

Huxi mćlti:

Ívar: Ţ.e. ég er haldinn valkvíđa ţá er ég ekki búinn ađ skrá mig til Árshátíđar ennţá. Ţví vćri ákaflega gagnlegt ef ţú gćtir upplýst mig um örfá atriđi.
1. Mćtti ég á Árshátíđ?
2. Ef ég mćtti, var ég einn eđa var fćreyingurinn međ í för?
3. Ef ég mćtti, hafđi ég ţá í frammi etthvađ af eftrtöldum tilburđum: a. Ótćpilega áfengisdrykkju. b. Ósćmilega tilburđi í samskiptum viđ ađra Gestapóa, sérstaklega kvenkyns. c. Reyndi ég ađ syngja Born to be Wild á međan hljómsveitin lék Síldarvalsinn? d. Reyndi ég ađ kveđa Skabba í (ákavítis)kútinn?
Međ von um greiđ og skýr svör.
Kveđja
Huxi.

Ég get sagt ţér ađ ef fćreyingurinn var međ í för, ţá var hann bara međ í för ađra leiđina.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 31/10/08 19:11

Tigra mćlti:

Huxi mćlti:

Ívar: Ţ.e. ég er haldinn valkvíđa ţá er ég ekki búinn ađ skrá mig til Árshátíđar ennţá. Ţví vćri ákaflega gagnlegt ef ţú gćtir upplýst mig um örfá atriđi.
1. Mćtti ég á Árshátíđ?
2. Ef ég mćtti, var ég einn eđa var fćreyingurinn međ í för?
3. Ef ég mćtti, hafđi ég ţá í frammi etthvađ af eftrtöldum tilburđum: a. Ótćpilega áfengisdrykkju. b. Ósćmilega tilburđi í samskiptum viđ ađra Gestapóa, sérstaklega kvenkyns. c. Reyndi ég ađ syngja Born to be Wild á međan hljómsveitin lék Síldarvalsinn? d. Reyndi ég ađ kveđa Skabba í (ákavítis)kútinn?
Međ von um greiđ og skýr svör.
Kveđja
Huxi.

Ég get sagt ţér ađ ef fćreyingurinn var međ í för, ţá var hann bara međ í för ađra leiđina.

‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 31/10/08 23:11

Tigra mćlti:

Huxi mćlti:

Ívar: Ţ.e. ég er haldinn valkvíđa ţá er ég ekki búinn ađ skrá mig til Árshátíđar ennţá. Ţví vćri ákaflega gagnlegt ef ţú gćtir upplýst mig um örfá atriđi.
1. Mćtti ég á Árshátíđ?
2. Ef ég mćtti, var ég einn eđa var fćreyingurinn međ í för?
3. Ef ég mćtti, hafđi ég ţá í frammi etthvađ af eftrtöldum tilburđum: a. Ótćpilega áfengisdrykkju. b. Ósćmilega tilburđi í samskiptum viđ ađra Gestapóa, sérstaklega kvenkyns. c. Reyndi ég ađ syngja Born to be Wild á međan hljómsveitin lék Síldarvalsinn? d. Reyndi ég ađ kveđa Skabba í (ákavítis)kútinn?
Međ von um greiđ og skýr svör.
Kveđja
Huxi.

Ég get sagt ţér ađ ef fćreyingurinn var međ í för, ţá var hann bara međ í för ađra leiđina.

...eđa til ađ hafa ţetta nákvćmt, ţá fór Fćreyingurinn ekki međ Huxa heim, heldur fór einhver annar (nudgenudge) međ hann heim.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 2/11/08 22:00

Ívar Sívertsen mćlti:

ÉG er hins vegar međ tímavélina. Ég var á árshátíđ. Ţađ verđur gríđarlegt fjör, Vlad verđur kysstur og knúsađur í bak og fyrir

Fyrst lásum vjer ţetta rauđlitađa sem kysstur og krúttađur en sem betur fer reyndist svo eigi vera ‹Ljettir mjög›. Hljómar ţetta ţví eigi svo illa.

Skabbi skrumari mćlti:

Eitthvađ ađ frétta af tímavélinni? Mér sýnist nefnilega Frćiđ vera fast á árinu 2999 og ţar af leiđandi litlar líkur á ađ ţađ komist á árshátíđina... ef ţetta reddast, ţá er spurning međ ađ skutlast eftir ţví.

EyjaSkjeggur mćlti:

Ég fór í fortíđina sem er núna og stal vélinni fór međ hana í gegnu sjálfa sig til framtíđar, ţú getur fundiđ hana 21.janúar 2010.

Kiddi Finni mćlti:

Ok segiđ mjer, hve langt aftr fer mađr? Ek vil helst aftr snúa. ‹lemur tímavélina međ atgeiri›

Hjer eru komnar ţrjár vísbendingar um tímavjelina en ţeim ber hugsanlega eigi saman. Ţađ sem Ívar sagđi er svo í reynd fjórđa vísbendingin og henni ber ađ líkindum eigi saman viđ hinar ţrjár. Ţetta er greinilega hiđ flóknasta mál. Förum vjer ţví formlega fram á ađ allir ţeir er hjer gefa upplýsingar um tímavjelina taki fram hvort um sannar upplýsingar er ađ rćđa eđa uppspuna.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 2/11/08 22:08

Uppspuna?!?
Er forsetinn ađ saka ţegna sína um lygar? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 2/11/08 22:11

‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›
Nei, sko, ţeir verđa sko bara ađ kanna hvort upplýsingarnar sjeu hugsanlega án ţess ađ ţađ sje augljóst komnar frá óvinum ríkisins í ţeim tilgangi ađ spilla leitinni ađ tímavjelinni og hindra ţannig međ svívirđilegum hćtti ađ vjer getum notađ tímavjelina fyrir árshátíđ.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 2/11/08 22:27

Ah, já. Svoleiđis.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
        1, 2
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: