— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég hef verið hýdd margoft fyrir það eitt að hafa aldrei tekið bílprófið, en núna loksins þegar bensínverð hefur hættað ört og kreppan er að fara með okkur þá er fólk hætt að minnast á þetta! Ég trúi því líka að ef ég mundi nú kaupa mér bíl og skutlast út um allan bæ á þeim kagga væri ég að gera það sama og að fjárfesta í hrapandi verðbréfum.

Mín spurning er: Hversu mikið meira frelsi öðlast maður af bílprófi? Ég heyri alla segja sem eiga bíl að það gerir lífið auðveldara, að maður hefur það frelsi til að fara hvert sem er, hvenær sem er.
Gerir það lífið léttara að hafa bílpróf og eiga bíl?
Svo fékk ég líka svona fallegt strætókort í dag, með mynd af mér og öllum græjum. ‹Stekkur hæð sína›

Barónessan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 7/10/08 21:01

Fyrir þá sem eyða hérumbil öllum sínum tíma í eymdinni á höfuðborgarsvæðinu er vel hægt að komast af án bíls, ef maður hefur ekki þegar ánetjast honum.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 8/10/08 20:03

‹Tekur strætó›

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 8/10/08 20:15

‹Tekur strætóinn af Bauv og skilar honum› Svona gerir maður ekki. Það er ljótt að stela.

Það var ekki ég!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 8/10/08 23:22

Ekkert bull.
Það er ekkert vit í því að vera bíllaus einsog þrossi.
Bíll er nauðsyn og því stærri því betra.
‹Bónar landróverinn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 8/10/08 23:48

Systir mí hefur búið í Reykjavík í rúm tuttugu ár án þess að þurfa á bíl að halda. Ef þú kemst hjá því að þurfa bíl þá skaltu sleppa því, því bílar eru næstum jafn lélegar fjárfestingar og bankar.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pseudo 9/10/08 15:42

Í Danmörku þykir það eðlilegt að þrítugir karlmenn séu bílprófslausir, en mér finnst það hneysa
pu á það

síðar

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 9/10/08 17:05

Ég nenni ekkert að vera að þvælast í strætó eins og einhver eldgamall Útvarpsstjóri. Bíllinn minn er lítill eyðir littlu og ég er ekkert að borga af honum. Bílar eru kúl !!!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 9/10/08 17:08

Nermal mælti:

Ég nenni ekkert að vera að þvælast í strætó eins og einhver eldgamall Útvarpsstjóri. Bíllinn minn er lítill eyðir littlu og ég er ekkert að borga af honum. Bílar eru kúl !!!

Varstu ekki nýbúinn að kaupa annan?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 9/10/08 17:11

Wayne Gretzky mælti:

Nermal mælti:

Ég nenni ekkert að vera að þvælast í strætó eins og einhver eldgamall Útvarpsstjóri. Bíllinn minn er lítill eyðir littlu og ég er ekkert að borga af honum. Bílar eru kúl !!!

Varstu ekki nýbúinn að kaupa annan?

Það varð jú að endurnýja vagn drottningarinnar.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 9/10/08 17:15

Nermal mælti:

Wayne Gretzky mælti:

Nermal mælti:

Ég nenni ekkert að vera að þvælast í strætó eins og einhver eldgamall Útvarpsstjóri. Bíllinn minn er lítill eyðir littlu og ég er ekkert að borga af honum. Bílar eru kúl !!!

Varstu ekki nýbúinn að kaupa annan?

Það varð jú að endurnýja vagn drottningarinnar.

Þurfið þið virkilega tvo?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 9/10/08 17:17

Wayne Gretzky mælti:

Nermal mælti:

Wayne Gretzky mælti:

Nermal mælti:

Ég nenni ekkert að vera að þvælast í strætó eins og einhver eldgamall Útvarpsstjóri. Bíllinn minn er lítill eyðir littlu og ég er ekkert að borga af honum. Bílar eru kúl !!!

Varstu ekki nýbúinn að kaupa annan?

Það varð jú að endurnýja vagn drottningarinnar.

Þurfið þið virkilega tvo?

Að sjálfsögðu, þar sem við vinnum á sitthvorum staðnum og höfum mismunandi vinnutíma.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: