— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 11/12/07 20:56

Þá hefst nýr spurningaleikur, nú um tónlist jazzíska.

Ég byrja með einni auðveldri til að koma okkur af stað:

Kvæði:

Hver er píanóleikarinn á upphaflegri upptöku So What á Kind of Blue Miles Davis?

Ég set þennan leik á þetta svæði - að því er virðist - bara til að stríða Ívari.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/12/07 21:26

Var það ekki Bill Evans? Eða var hann bara pródúsent?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 11/12/07 21:37

Rétt! Þú ert greinilega sleipari í þessum leik en þeim klassíska...

(Pródúserar voru einhverjir sem ég þekki ekki. Gil Evans var hins vegar frægur útsetjari og útsetti t.d. Birth of the Cool - má vera að þú sért að hugsa um hann.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 11/12/07 21:41

Það er e.t.v. rétt að ég nefni að þessar litlu „voicingar“ (þ.e. hvernig hann leggur upp hljómana) sem Bill leikur í upphafi So What eru með stærri áhrifavöldum á jazzpíanóleik síðustu aldar (þori ég að fullyrða). Þetta eru kallaðar So What voicingar og líklega má finna fáa jazzista sem ekki hafa troðið þeim ofan í sína verkfærakistu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/12/07 00:35

Það er ekkert gaman að lesa svona flott orð og skilja þau ekki. Er hægt að fá tóndæmi?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 12/12/07 00:46

Hér er ágætt dæmi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 13/12/07 19:59

Hakuchi á réttinn!

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 24/1/08 00:14

Fyrst Hakuchi er leiðindapúki sem nennir ekki að taka þátt kem ég með aðra:

Hver samdi húsganginn "Valse Hot"?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 7/10/08 12:21

Þann húsgang spiluðum við einu sinni. Er það ekki Sonny Rollins?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 7/10/08 13:17

hvurslags mælti:

Þann húsgang spiluðum við einu sinni. Er það ekki Sonny Rollins?

Hvaða við?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 7/10/08 15:08

Nú, auðvitað þeir... þarna... þessir sem voru með hvurslags... og hann líka. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 7/10/08 18:45

Ekki var Ísak Dinesen í þeim hópi, "við" urðum hins vegar til í þeirri menntastofnun sem Grétar Væni var að ljúka við.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 7/10/08 19:44

hvurslags mælti:

Ekki var Ísak Dinesen í þeim hópi, "við" urðum hins vegar til í þeirri menntastofnun sem Grétar Væni var að ljúka við.

Það hlýtur að hafa verið fyrsta leikskólahljómsveit landsins.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 7/10/08 19:49

hvurslags mælti:

Ekki var Ísak Dinesen í þeim hópi, "við" urðum hins vegar til í þeirri menntastofnun sem Grétar Væni var að ljúka við.

Ég er ekki búinn með Hagaskóla.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 7/10/08 21:56

Wayne Gretzky mælti:

hvurslags mælti:

Ekki var Ísak Dinesen í þeim hópi, "við" urðum hins vegar til í þeirri menntastofnun sem Grétar Væni var að ljúka við.

Ég er ekki búinn með Hagaskóla.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 8/10/08 21:05

Rétt!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 9/10/08 06:31

Hver átti djass-diskó hittarann "Rockit"?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: