— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 72, 73, 74 ... 83, 84, 85  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/9/08 22:09

Spurningu!

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósa Luxemburg 8/9/08 22:24

Hver var fyrsti bítillinn til að birtast í Simpsons þáttunum og af hvaða tilefni? (hann dúkkar upp öðru hvoru í samtölum milli fjölskyldunnar..)

Eftirlýstur anarkisti og óeðlisfræðingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/9/08 22:25

Paul McCartney. Hann og Linda áttu garð uppi á kvik-e-mart held ég.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósa Luxemburg 8/9/08 22:27

nei, Paul var sá síðasti til að koma fram í simpsons, minnir mig, fyrir utan Lennon, en það næst ekki í hann ‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið› (ég er búin að vera vakandi í bráðum sólahring og skopskynið er aðeins farið að dala, biðst afsökunar)

Eftirlýstur anarkisti og óeðlisfræðingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 8/9/08 22:32

Ég er nokkuð viss um að það hafi verið Ringo (en George kom á svipuðum tíma).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósa Luxemburg 8/9/08 22:33

ef svo væri vil ég líka vita tilefnið (því annars væru líkurnar á réttu giski 1:3, sem er aðeins of gott)

Eftirlýstur anarkisti og óeðlisfræðingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 8/9/08 22:41

Marge málaði mynd af honum og sendi, svona líka frábæra og hann svaraði bréfinu 20 árum síðar eða svo.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósa Luxemburg 8/9/08 22:42

Jeij. Rétturinn er þinn...

Eftirlýstur anarkisti og óeðlisfræðingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 8/9/08 22:46

Þegar Hómer reynir að ná greifingjanum út úr hundahúsinu, haldandi að dýrið sé Milhouse, fer það ansi illa með hann. Lísa spyr Hómer að einhverju og hann svarar með klassískri setningu. Hvert er samtalið?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þarna stend ég á gati... í bili að minnsta kosti...

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 10/9/08 18:34

Ég man að Homer lyfti upp skyrtunni og sýndi Lisu stærðarinnar op á maganum eftir átökin en ég man ekki hvað þeim fór á milli. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 13/9/08 01:26

Með tilvísun í síðustu spurningu.

Af tilviljun sá ég að þannig svaraði ég spurningu einni fyrir áramót:

Isak Dinesen mælti:

Ég ætla að segja að röðin hafi verið þessi:

Fyrstur var Ringo Starr í þættinum þar sem Marge málaði mynd af honum og sendi.

Næst var það George Harrisson þegar Homer og félagar stofnuðu barbershop kvartettinn The B sharps.

Að lokum Paul McCartney sem kom fram þegar fjallað var um grænmetisætuna Lísu.

En já - menn virðast vera slakari í Simpsons frösunum en mörgu öðru.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 24/9/08 13:47

Ha ha!

Lisa spyr hann hvernig greifinginn náði að rista upp kviðarholinu hans án þess að rífa skyrtuna

Homer svarar: I dunno. What am I, a tailor? [Ísl. Ég veit ekki. Hvað helduru að ég sé, klæðskeri?]

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 24/9/08 17:39

Rétt! Til hamingju.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 28/9/08 20:04

Spyrðu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 28/9/08 20:31

Eitthvert sinnið var Hómer að spjalla við móður sína og líkti henni við sjónvarpsþátt - á þann veg að hún hyrfi og kæmi stöðugt aftur

Um hvaða sjónvarpsþátt átti hann við?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 29/9/08 01:59

The fugitive?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 29/9/08 06:21

Neib - þessi þáttaröð hefur verið sýnd hér á landi - stöð 2 minnir mig, veit ekki hvort hann er í sýningu eins og er

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
        1, 2, 3 ... 72, 73, 74 ... 83, 84, 85  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: