— GESTAPÓ —
Hvað ættirðu að vera að gera núna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 16, 17, 18, 19  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 6/9/08 03:41

ég á að vera í vinnunni, og er það sossum.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 8/9/08 20:22

Ætti að vera að lesa ævisögu Laurence Olivier.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/9/08 20:52

Ég ætti að vera í B5 og vera að reyna heilla strákinn sem ég er skotin í en ég er gunga... gunga segi ég.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég ætti að vera að læra.

Aulinn.. viltu koma þér af stað NÚNA niðrá B5 og heilla hann uppúr skónnum! ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 8/9/08 20:58

Raida í wow.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/9/08 21:00

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Ég ætti að vera að læra.

Aulinn.. viltu koma þér af stað NÚNA niðrá B5 og heilla hann uppúr skónnum! ‹Ljómar upp›

Já það hljómar mjög einfalt en það er svo ógeðslega erfitt á dönsku.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Getiði ekki notast við ensku?

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/9/08 21:02

Við gætum það alveg... en mér finnst hann bara svo sætur þegar hann er að tala þetta kartöflumál.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ef þú færð þér blút, nokkra meira að segja, þá verður ekkert mál að tala dönsku. ‹Glottir eins og fífl›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/9/08 21:05

Já ég hef rætt þetta við nokkra... það er einfaldara að tala dönsku drukkin.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 8/9/08 22:21

Ég ætti að vera að læra heima - en ég er frekar í tölvunni.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósa Luxemburg 8/9/08 22:25

Ég ætti að vera að skrifa grein (ekki félagsrit...)‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Eftirlýstur anarkisti og óeðlisfræðingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/9/08 12:48

Ég ætti að vera glaður yfir að eiga afmæli í dag en er það bara alls ekki...

‹Finnst hann alltof gamall›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 9/9/08 12:49

Hlusta á fyrirlesturinn sem ég sit hér .

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 9/9/08 12:50

Til hamingju með afmælið Grágrímur! Ég skal skipta við þig um aldur, mér finnst ég hvort eð er svo ung.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 9/9/08 13:23

Ég ætti að vera að færa leiðinlegar upplýsingar inn í leiðinlegt excel skjal - ætli það sé ekki best að drífa í því.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 9/9/08 13:51

Til hamingju með afmælið Grágrímur. Ég er að syngja danska afmælissönginn fyrir þig. Ég ætti kannski að vera að gera eitthvað annað en þú átt nú bara afmæli einu sinni á ári.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/9/08 13:52

Ég ætti að vera að gera eitthvað afskaplega gáfulegt.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
        1, 2, 3 ... 16, 17, 18, 19  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: