— GESTAPÓ —
Heiðglyrnir og Leynigesturinn. FIMMTI RIÐILL !!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... , 22, 23, 24  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/4/08 00:05

Fætter Højben mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Er hinn guli litur yðar að talsverðu einhverju leyti blandaður öðrum lit(um) ?

Máske

Hvað um þetta getur verið um appelsínugula eða jafnvel græna dömu að ræða?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/4/08 00:07

Það er athyglisverður möguleiki, sjer í lagi appelsínugult og gulgrænt/fölgrænt (Garbo ?!).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 3/4/08 00:10

Vladimir Fuckov mælti:

Það er athyglisverður möguleiki, sjer í lagi appelsínugult og gulgrænt/fölgrænt (Garbo ?!).

Eða Grýta ...

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/4/08 00:11

Var ekki komið fram að þetta væri eigi Grýta ? ‹Fer að lesa framar í þræðinum›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/4/08 00:16

ég giska hér með formlega á að þetta sé Grýta.
Þar sem hún hvatti til þess að þessi leikur yrði endurvakin en hefur ekki sést síðan Frændinn byrjaði að spurjua.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/4/08 00:20

Ekki laumupúki (oss misminnti framar í þræðinum)
Gul
Eigi rauð, græn eða blá
Missti eigi hárið í veðmáli
Gaman að leysa krossgátur
Eigi ljóska
Eigi virk á eldhúsborði bitru hexanna
Eigi með tíkarspena
Eigi amma
Heiðursgestur
Skrifar ekki snilldar fjelagsrit
Ekki með blóm í hárinu
Eigi nakin
Eigi fædd eftir 2006 (fædd fyrir 2006)
Guli liturinn e.t.v. blandaður

‹Klórar sjer í höfðinu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/4/08 00:24

Grýta missti hárið ekki beinlínis í veðmáli.
betra hefði verið að spurja hvort hún hefði tapað hárinu.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/4/08 00:32

Mjög langsótt ágiskun: Isak Dinesen ‹Hrökklast afturábak og hrasar við›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/4/08 00:34

Þetta gæti verið Karen það er rétt.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/4/08 23:11

Carrie er fædd fyrir 2006, en hún er ekki heiðursgestur. ‹Klórar sér í höfðinu›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/4/08 23:13

‹Gáir betur› Jú, hún er heiðursgestur! ‹Ljómar upp›
En hún er laumupúki.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 5/4/08 00:11

Heiðglyrnir mælti:

Stofnað hefur verið alteregóið "Leynigesturinn", aðgangskóði hans hefur verið sendur í einkapósti til útvalins lútlendings (Gestapóa) sem verður fyrsti "Leynigesturinn".
.
Leikurinn er riðla og stigakeppni. Hver Leynigestur og afhjúpun hans er einn riðill.

Leikurinn snýst um að afhjúpa alteregó gestapóans á bak við"Leynigestinn". og jafnframt að safna stigum.
.
Leynigesturinn og þáttakendur byrja allir með 1000 stig.
.
Leikurinn skiptist í tvo hluta, fyrri hlutin er "20 spurningar" og í seinni hlutanum er giskað á hvert alteregó gestapóans á bak við Leynigestinn er (þ.e. Alteregó gestapóans á bak við Leynigestinn ber nafnið ???????????).
.
"Leynigesturinn" í hvert skipti velur næsta Leynigest og sendir honum staðlaðan einkapóst með ósk um þáttöku hans/hennar og aðganskóða, beðið verður eftir viðbrögðum viðkomandi í 3. klukkutíma en verður þá áframsent á næsta aðila.
.
Leikreglur:
Leynigesturinn kynnir sig til leiks með nokkrum vel völdum orðum, og þykir sjálfsagt að hann noti það tækifæri til að villa um fyrir þáttakendum, eftir bestu getu.
.
Í fyrri hluta má hver þáttakandi spyrja hámark 4. spurningar en aldrei í röð, einn verður að koma á milli. (þessu getur þurft að breyta).
.
Spurningarnar eru já og nei spurningar. Og má spyrja og spyrja þó að leynigestur svari ekki jafnóðum, en hann verður að svara öllum spurningum, stundum kannski 2. til 3. í röð alveg upp í 20. spurningar. Orðalag spurninga skal vera sem nákvæmast, ef ekki má Leynigestur notfæra sér það, sér til framdráttar.
.
Leynigesturinn má svara Já Nei eða Konto. Ef svarað er Konto verður sá er spurði að setja Leynigestinum fyrir verkefni um þáttöku í einhverjum af þráðum Gestapó, og reynir að sjá vísbendingar í hvernig staðið er að lausn verkefnis. T.d. "settu inn innlegg í Heyrst hefur" eða bara hvað sem okkur dettur í hug.
.
Leynigestur má taka þátt í leiknum til að villa en frekar á sér heimildir. en fær aðeins að halda áfram með þau stig sem hann vinnur sér inn sem leynigestur.
.
Allar spurningar verða að vera númeraðar, og stig uppfærð jafnóðum(nota má leiðréttingarkerfi til þess). þá má nota undirskrift innleggja til að tilgreina sinn titil og stöðu í leiknum hverju sinni.
.
Fyrri hluti Stigagjöf:
Allir byrja með 1000 stig.

Já svar: Þáttakandi +200 stig Leynigestur -50 stig.
.
Nei svar: Þáttakandi -100 stig Leynigestur +100 stig.
.
Konto svar: Þáttakandi +100 stig Leynigestur -50 stig.
.
.
Seinni hluti Stigagjöf:
.
Rangt: "Leynigesturinn ber nafnið ????" Þáttakandi -100 stig Leynigestur +500 stig.
.
Rétt: "Leynigesturinn ber nafnið ????" Þáttakandi +500 stig Leynigestur -100 stig.
.
.
Uppsetningu orðabelgja má sjá í næstu færslu á eftir þessari.
.
Titlar:
stigalægstur......: svif
0 til 500 stig.......: marfló
500 til 1000 stig..: marhnútur
1000 til 2000 stig: silungur
2000 til 4000 stig: Lax
yfir 5000 stig......: StórLax
stigahæðstur..... : Höfrungur
.
Stigalægsta keppandandanum (Svifinu) er gert skylt að skrifa mærðarrullu um þann stigahæsta (Höfrunginn) eftir hvern riðil þar sem hann lofar viðkomandi og mærir þannig að bæði geti talist ferlega væmið og vemmilegt. (bæði Leynigestur og þáttakendur =keppendur)
.
Ef keppandi verður Gjaldþrota stigalega, verður hann að sitja hjá það sem eftir er riðils en fær svo 1000 stiga lán í HB banka Heiðglyrnis í byrjun næsta riðils, færir síðan lánið í "HB lán" reit í orðabelg sem verður til frádráttar í enda uppgjöri eftir 10 riðla.
.
Sigurvegari eftir 10 riðla fær til eignar GylltuGreindarvísitöluna, það er fjögura gata gyllt vegleg tala(hnappur) sem verður kostuð af Riddaranum og til afhendingar á næstu árshátíð.(eða annað tilfallandi tækifæri.) plús surprise auka verðlaun.
.
Vinsamlegast engar trönur og ekki gera neitt áður en leynigesturinn birtist. Þó að þetta viðist flókið við fystu sýn þá er þetta frekar einfalt og skýrir sig sjálft þegar á líður.

Heiðglyrnir hefur nú aldeilis verið vel við skál þegar þetta var ritað!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 15/4/08 23:52

Er ekkert að frétta?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fætter Højben 24/4/08 17:39

Héðan er ekkert að frétta ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 25/4/08 17:33

Hábeinn! Það er nú lágmark að gefa upp hvert rétta svarið er!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/5/08 11:21

Nú ætla ég að koma með tilgátu:

Þetta er Jóakim! Önd! Gul önd! ‹Hoppar upp og niður af spenningi.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/5/08 11:51

Grýta er búin að viðurkenna að hún eigi króann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/5/08 17:11

Hvar gerði hún það?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... , 22, 23, 24  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: