— GESTAPÓ —
Hiđ nýja MIĐNĆTURFROST
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/08 00:03

Nú rétt áđan varđ ég var viđ miđnćturfrost. Ţađ varđi tćpa mínútu...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garún 8/3/08 00:04

Ţú hefur vćntanlega skráđ ţađ niđur.‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/08 00:07

Nei reyndar ekki, mér varđ svo um ţetta.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garún 8/3/08 00:18

Ţá mun Ţjóđskjalasafniđ ekkert af ţessu frétta, né heldur komandi kynslóđ ‹Klórar sér í höfđinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/08 00:21

Segjum bara kl 00.00 og hafi stađiđ ţar til rétt áđur en klukkan sló 00.01

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garún 8/3/08 00:24

Ţetta er vćntanlega líka heimsmet, ţú verđur örugglega á síđum Heimsmetabókar Guinness.
‹Stekkur hćđ sína›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/08 00:25

emm... nei miđnćturfrostin í gamla daga vörđu í meira en 10 mínútur stundum.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garún 8/3/08 00:30

ég er greinilega barnúng ađ árum, man ekki ţann fagra fífil.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 20/4/08 01:41

‹Nostralgíast› Ég nćstum sakna miđnćturfrostanna, ţau voru ágćtis mćlikvarđi á ţađ hvenćr mađur ćtti ađ fara ađ sofa. En ég veit ekki hve glađur ég yrđi ef ţau myndu dúkka hér upp aftur.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 20/4/08 01:45

Ég hata miđnćturfrost, ég man ekki betur en ađ ég hafi fariđ í mótmćlagöngu gegn miđnćturfrosti á sínum tíma.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 20/4/08 02:04

Án miđnćturfrostsins vćrum viđ ekkert.

Allavega ekki ţiđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/4/08 02:06

Ég hef ekki upplifađ miđnćturfrost hér á Gestapó svo misserum skiptir. Hvađ eru menn ađ kvarta?

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 20/4/08 02:07

Ég hef aldrei kvartađ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skreppur seiđkarl 20/4/08 02:08

Ég hefi kvartađ appelsínu svo úr urđu bátar.

Ţađ eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir ţađ. • Sumt fólk kallar ţađ Malt í gleri en ég kalla ţađ Bóndakók í rúđu. • Ţađ er ekkert mál ađ hćtta ađ reykja! Ég hef margoft gert ţađ...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 20/4/08 02:10

Enter mćlti:

Til hvers í andlausum ósköpunum erum viđ ađ reyna ađ trođa okkur í ţetta bannsetta öryggsráđ, ţessa gauđrifnu gúmmíverju sem engum gagnast og engum er til gleđi?

Höfum viđ virkilega ekkert betra viđ peningana okkar ađ gera en ađ sleikja okkur upp misgeđslegar bakraufar tundurspilltra smákónga út um hvippa og hvappa til ţess ađ nćla okkur í sćti í ţessum sundurleita saumaklúbbi?

Til hvers?

Til ţess ađ viđ getum svo setiđ ţar, međ blóđblandiđ óbragđ í munni og sáran afturendann á plussklćddum stól – og hlýtt á stóru strákana tuđa um bágboriđ ástand heimsins?

Til ţess eins ađ sjá ţá svo fara í fýlu einn af öđrum ţegar loks kemur ađ ţví ađ samţykkja eitthvađ sem skiptir máli?

Til ţess ađ stíga í pontu og hlusta á flissiđ og háđi blandiđ muldriđ ţegar hinar ađildarţjóđirnar fletta Íslandi forviđa upp á Wíkípídíu í símunum sínum?

Nei. Viđ höfum nákvćmlega ekkert ađ sćkja á slíka samkundu hártogs og málamiđlanna. Nema hugsanlega stórkostlega gott kaffi og framúrskarandi bakkelsi.

Já, og vel á minnst, Burkina fokkings Faso er í öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna.
.

Ehemmn. Er ţetta ekki kvart?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 20/4/08 02:11

Nei, ţetta er umvöndun.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 20/4/08 02:12

Mér sýnist ţetta vera kvart eđa ađ minnsta kosti nöldur.‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 20/4/08 04:06

Gćti líka flokkast undir tuđ.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: