— GESTAPÓ —
Farsímaspjall
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 25/3/08 01:21

Hér spjöllum viđ eingöngu saman međ farsímum.

Ég byrjađi ađ gera ţetta ađ stađaldri í mafíuleik og gafst ţađ vel.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 25/3/08 01:23

‹Hringir í Ívar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 25/3/08 01:24

‹Hlerar samtaliđ›

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 25/3/08 01:27

‹Veltir fyrir sér hvort allir skilji hvađ Ívar á viđ›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 25/3/08 01:31

Ég skil ekkert hvađ hann á viđ. Farsímatal í mafíuleik! ‹Leggur vel viđ hlustir›

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 25/3/08 10:24

Ţarfagreinir mćlti:

‹Veltir fyrir sér hvort allir skilji hvađ Ívar á viđ›

‹Veltir fyrir sér hvort einhver skilji yfir höfuđ einhverntímann hvađ Ívar á viđ ›

‹Hringir í Ívar, andar í símann og skellir á›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 25/3/08 10:44

‹Farsímaspjallar ekki, ţađ er leiđinlegt›

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 25/3/08 13:34

‹Gerir farsímaat›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

‹Sendir SMS›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 25/3/08 21:51

‹Ruglar alla farsímanotendur međ óskiljanlegum frelsispakkainternettengdumfrívinaókeypisheimasímapassporttilbođum á farsímaţjónustu.›

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 25/3/08 21:55

‹Fer út í bíl og hringir úr NMT símanum›

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 25/3/08 21:58

‹Hringir í tvćr stuttar, eina langa›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 25/3/08 22:02

‹Kemur međ tvćr klósettrúllur međ pappír á öđrum endanum, festir langan ţráđ í pappírinn á báđum rúllunum og kemur ţannig upp hátćknisímkerfi í ţrćđinum›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/3/08 01:26

Pah‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 26/3/08 01:44

‹Skammar Ívar fyrir ađ hafa slitiđ ţráđinn og ţar međ skemmt hátćknisímkerfiđ međ ţví ađ skella hurđinni á ţráđinn›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 26/3/08 09:28

‹Nappar hátćknisíma Vlads og flytur símanúmerin á milli nafna símaskránni›

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/3/08 09:46

‹strikar nafniđ sitt úr símaskránni og leggur hana svo fram sem viđbót viđ listann yfir óvini ríkisins›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Helena 26/3/08 11:42

Gott ađ ég er ekki í símaskránni. En hvernig er ţađ, á ađ rćđa um farsíma hérna?

...hin fagra.
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: