— GESTAPÓ —
Hvað er Gestapóinn á undan kannski að gera?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 43, 44, 45 ... 191, 192, 193  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 18/2/08 13:27

Þarfi er að teikna klámmynd af manninum sem situr við hliðina á honum í vinnunni.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 18/2/08 15:43

Tígra er að mála tólf sólblóm í vasa.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/2/08 16:09

Garbó er að glugga í Vikunni.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 18/2/08 16:27

Grágrímur er að fletta dönsku dagblaði.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 18/2/08 16:35

Dula er að lakka táneglurnar.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Amelia 18/2/08 16:43

Útvarpsstjóri er að pússa gleraugun.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 18/2/08 17:43

Amelia er að vafra á netinu.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Helena 18/2/08 18:08

Upprifinn er að bíða eftir sjónvarpsfréttunum.

...hin fagra.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 18/2/08 18:15

Helena er að leita í fataskápum sínum að kjól, sem hæfir við kvöldverðarborðið.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/2/08 18:18

Herbjörn er að taka töflur við gigtinni... veðráttan og teningakastið hefur þessi áhrif...

To live outside the law, you must be honest.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/2/08 18:59

Ætli Skabbi liggji ekki sauðdrukkinn í sófanum sínum og yrki snilldarljóð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 18/2/08 19:01

Hvæsi er að éta naflakusk því hann nennir ekki að elda.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/2/08 19:05

Tigra er í afbrigðissemiskasti því Hvæsi var að sjóða kjötfasbollur, kartöflur og hvítkál, og brætt smjör með.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 18/2/08 19:08

Hvæsi er að opna orðabók og komast af því að afbrýðisemi er með ý og engu g - og kjötfars er með r-i. ‹Glottir›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 18/2/08 19:14

Tígra er sennilega ennþá að glotta.....

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/2/08 19:49

Rauðbjörn er líklega að spá í afhverju Tigra var að glotta.

Já og Tigra er bara abbó afþví að Hvæsi er aldrei abbó og veit þarafleiðandi ekki hvernig á að skrifa þetta asnalega orð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 18/2/08 19:51

Hvæsi er að taka af borðum, raða í uppþvottavélina og ganga frá eftir kjötbollumáltíðina.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 18/2/08 19:58

Herbjörn er mjög líklega að taka eitt af sínu frægu steraköstum!

        1, 2, 3 ... 43, 44, 45 ... 191, 192, 193  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: