— GESTAPÓ —
Hver er atburðurinn/atvikið?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 24/10/03 14:09

Nei

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 24/10/03 14:18

gerðist þetta fyrir 1012,5?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 24/10/03 14:58

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 24/10/03 15:04

Gerðist þetta fyrir 1006,25?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 24/10/03 15:06

Þér eruð lygilega hittinn. Árið er 1006 Nú er bara að finna atburðinn.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 24/10/03 15:30

Var þetta súpernóva ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 24/10/03 15:57

Það er rétt þetta er Súpernóvan frá 1006, fyrst séð 30. apríl það ár. Sást í Evrópu og Asíu. Miðað við staðsetningu þáverandi stjörnfróðra manna í Kína og Arabíu er hún talin hafa verið nálægt stjörnumerkinu kentár (Centaurus). Þetta er almennt talin bjartasta Supernovan sem getið er um heimildum.

Læt ég svo þessum leik lokið.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 24/10/03 16:29

Þetta var nú bara fínn leikur, verð ég að segja.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 24/10/03 16:34

Já, en ég klúðraði honum svolítið því ég var ekki búinn að ákveða hvort ég miðaði við atvikið sjálft (sem var staðsett úti í geimnum) eða það að hún sást (sem var í Evrópu og Asíu). Þannig að stundum var hvorki já né nei akkúrat rétta svarið.

En þetta kennir manni ýmislegt um hvernig maður þarf að undirbúa sig fyrir svona leiki og skilgreina fyrirfram hvað rétta svarið er.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 24/10/03 17:18

jamm en nú átt þú að koma tvíefldur til baka.

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: