— GESTAPÓ —
Til hamingju með hið nýja góðæri.
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 7/1/04 18:33

Ég kem með gleðifréttir svo virðist sem kóbaltvinnslustofnun sé búinn að bera ávöxt af rannsóknarstörfum sínum.

Með nýju kóbaltleitunartækinu okkar þá erum við komnir á svo virðist sem óþrjótandi kóbaltsæð og það sem betra er að hreinleiki kóbaltsins er um 87 prósent. Herrar mínir og frúr. Til hamingju.

Á næstu dögum mun ég svo tilkynna hvort að nýja síunartækni okkar hafi borið tilætlaðan árangur.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litli Svarti Sambó 8/1/04 07:23

Hvar getur maður fengið Útfyllingareyðublað frá Kóbaltstofnun Ríkisins ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/1/04 10:00

Spurning yðar leiðir í ljós að það hefur gleymst að stofna Leyfisveitinga-, eftirlits- og eyðublaðastofnun ríkisins. Eru annars eigi allir sammála um nauðsyn slíkrar stofnunar ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 8/1/04 10:42

Þetta er alveg bráðnauðsynlegt, en ég held að það sé líka mikilvægt að halda þeim aðgreindum. Að þetta sé ekki bara ein stofnun með vítt verksvið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Kormákur Hálfdán 8/1/04 15:58

Kóbalt er skemmtilegt efni, og má til gamans geta að það hefur sætistöluna tuttuguogsjö í frumefnatöflu Mendelejeffs (sem í dag nefnist lotukerfið). Kóbalt var uppgötvað af sænskum vísindamanni árið 1739 er nefndist Georg hinn brenndi. Hann uppgötvaði efnið af ásetningi er hann var að gera tilraun með litagler.
Kóbalt getur verið afar hættulegt undir sérstökum kringumstæðum, eða með meiri nákvæmni, þegar það inniheldur þrjátíu og þrjár niftendir. Þá er það nefnt Co-60 og er það geislavirkt. Samsætan sú hefur helmingunartímann 5.27 ár.
Kóbalt hefur í gegn um tíðirnar verið notað til þess að lita ýmis efni, svo sem gler og keramik.

Kveðja, • Kormákur Hálfdán • Löggiltur rugludallur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 8/1/04 16:41

Kormákur Hálfdán mælti:

Kóbalt er skemmtilegt efni, og má til gamans geta að það hefur sætistöluna tuttuguogsjö í frumefnatöflu Mendelejeffs (sem í dag nefnist lotukerfið). Kóbalt var uppgötvað af sænskum vísindamanni árið 1739 er nefndist Georg hinn brenndi. Hann uppgötvaði efnið af ásetningi er hann var að gera tilraun með litagler.
Kóbalt getur verið afar hættulegt undir sérstökum kringumstæðum, eða með meiri nákvæmni, þegar það inniheldur þrjátíu og þrjár niftendir. Þá er það nefnt Co-60 og er það geislavirkt. Samsætan sú hefur helmingunartímann 5.27 ár.
Kóbalt hefur í gegn um tíðirnar verið notað til þess að lita ýmis efni, svo sem gler og keramik.

Má bjóða þér stöðu sem yfirrannsóknarmanns???

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/1/04 13:15

Hvað í fjandanum er þessi þráður að gera hér? Mælist ég til þess að umsjónarmaður þráðar færi hann í Nýjals/kóbaltþráðinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/1/04 00:59

Þetta er betra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Urmull_Ergis 17/1/04 18:36

-Mér finnst þetta ekkert betra, hvar í straumlausu helvíti eru þessar kóbaltnámur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 20/6/04 16:53

Urmull_Ergis mælti:

-Mér finnst þetta ekkert betra, hvar í straumlausu helvíti eru þessar kóbaltnámur?

Við hliðina á ísbúð Heljar, Neistastíg 666

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: