— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 26/9/07 23:38

Nú hef ég í tvær vikur heyrt lestur sögunnar Vansæmd eftir J.M. Coetzee auglýstan á gömlu góðu gufunni. Ég hlýt að hafa heyrt nafnið Coetzee lesið í það minnsta tuttugu sinnu, en aldrei er það borið fram eins. Kötsí, Kútsí, Kóetsí, Kötse eða einhvurn vegin öðru vísi. Getur einhvur sagt mér hvurnig bera eigi þetta fram?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 26/9/07 23:44

Samkvæmt bestu vinkonu minni, henni Vikkí Pedíu er nafnið „hljóðritað“ svona: [kʊtˈsi:] eða [kutˈsiˑe] ef um er að ræða framburð á Afrikaans.
Það er svo hægt að skemmta sér hérna við að reyna að ráða fram úr því hvað í fjáranum það þýðir...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/9/07 23:52

{kútseei} ef það er eins og í Hollenskunni...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 27/9/07 08:32

[Ketill] þætti mér ágætis hljóðritun. ‹Hnussar›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 27/9/07 09:54

Ívar Sívertsen mælti:

{kútseei} ef það er eins og í Hollenskunni...

Og ég vísa í það að Afrikaans er afbrigði af Hollensku

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/9/07 12:22

Ívar Sívertsen mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

{kútseei} ef það er eins og í Hollenskunni...

Og ég vísa í það að Afrikaans er afbrigði af Hollensku

Það er rétt. Innfædir afríkubúar tala ekki Afrikaans og eru í raun ekki par hrifnir af því máli.
Það er aðallega hvítt fólk t.d. í Suður-Afríku sem talar Africaans og eru afkomendur þeirra Hollendinga sem eignuðu sér landið fyrir ófáum árum.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 27/9/07 12:49

Tigra mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

{kútseei} ef það er eins og í Hollenskunni...

Og ég vísa í það að Afrikaans er afbrigði af Hollensku

Það er rétt. Innfædir afríkubúar tala ekki Afrikaans og eru í raun ekki par hrifnir af því máli.
Það er aðallega hvítt fólk t.d. í Suður-Afríku sem talar Africaans og eru afkomendur þeirra Hollendinga sem eignuðu sér landið fyrir ófáum árum.

Akkúrat, þetta gerðist reyndar í kjölfar búa-stríðsins sem háð var í Suður-Afríku. Það varð til þess að hvítir komust til valda og Apartheid varð að veruleika. Apartheid er einmitt Hollenska og þýðir aðskilnaður.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sveinpi 11/12/07 22:58

[Innleggi tortímt - Friðargæsla]

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wonko the Sane 13/12/07 02:35

Vill einhver eyða þessu innleggi fíflsins hér á undan og helst fíflinu líka. Ég vil geta vafrað hér um og smellt á linka án þess að eiga á hættu að fá svona vibba upp á skjáinn. (sem betur fer voru börnin víðs fjarri þegar ég smellti á þetta).

Hinn gullskeggjaði engill með grænu vængina - Sérfræðingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 13/12/07 03:42

Sammála Wonko, mig grunar hv2ð þessi linkur er og klikkaði því ekki á hann. og þetta á ekki heima hér, og ekki heldur óskrifandi úrgangurinn sem póstaði þessu.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: