— GESTAPÓ —
Fátækrahverfið
» Gestapó   » Baggalútía
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
SveinnP 6/12/07 21:50

Hér búa innflytjendur og fylliraftar. Hingað eru allir velkomnir en við mælum með því að fólk klæðist stígvélum og sé vopnað.
Hér er nóg af lausum íbúðum fyrir alla. ‹Bendir á stafla af pappakössum› Einnig fyrir vandláta eru hér mjög bjartar íbúðir líka. ‹Bendir á stafla af bananakössum›

Ekki eru allir viðhlæjendur vinir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Má maður hafa gæludýr?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 7/12/07 08:40

Hér má ég þá vera með hundinn minn. Hann er blanda af Rottweiler/Pit Bull Terrier. Fyrri nágrannar höfðu eitthvað við hann að athuga, ég veit ekki hvað. Endalaust nöldur alltaf hreint yfir okkur gæludýraeigendum.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 7/12/07 08:51

Fátækrarhverfið? Lagaðu nú nafnið á þræðinum.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 7/12/07 08:56

Ég var einmitt að hugsa með mér að það væri nú eiginlega svolítið viðeigandi að hafa villu í heiti þessa þráðar, miðað við efnistökin. Það er svosem ekki við meiru að búast af svona gettó-pakki!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 7/12/07 09:33

Sammála Önnu. Samt sem áður stingur þetta í augu, í okkar hreina og góða ríki.

Hvernig er það annars, er Baggalútía ekki fullkomin? Þarf nokkur fátækt að vera til staðar?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 7/12/07 11:37

Hexia de Trix mælti:

Hvernig er það annars, er Baggalútía ekki fullkomin? Þarf nokkur fátækt að vera til staðar?

Er það ekki viss fullkomnun að hafa aðgang að öllu mögulegu jafnt sem ómögulegu?
Fátækt er möguleg og því verður hún að vera aðgengileg.

KEIZER SOZE!

‹Hleypur í burtu›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 7/12/07 14:50

Jarmi mælti:

KEIZER SOZE!

‹Hleypur í burtu›

‹Kemur haltrandi inn›

Já?

‹Sannfærir Baggalútíu um að súg sé ekki til›

‹Girðir síðan buxurnar sínar oní stígvélin til að verjast rottunum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 7/12/07 15:16

Byggir upp turtildúfuhöll fyrir fólk sem er fátækt, væmið og ástfangið úr heilum 8 bananakössum og slettir bleikri málningu yfir til að gera huggulegra.‹sleppir nokkrum hvítum dúfum inn›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
SveinnP 7/12/07 15:58

‹Kemur arkandi úr kassahöllinni sinni› Hvað viljið þið?

Ekki eru allir viðhlæjendur vinir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
SveinnP 7/12/07 15:59

Rattati mælti:

Hér má ég þá vera með hundinn minn. Hann er blanda af Rottweiler/Pit Bull Terrier. Fyrri nágrannar höfðu eitthvað við hann að athuga, ég veit ekki hvað. Endalaust nöldur alltaf hreint yfir okkur gæludýraeigendum.

Það er bannað að labba með hann í ól. Hér eru allir frjálsir jafnt dýr sem menn.

Ekki eru allir viðhlæjendur vinir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 7/12/07 16:00

‹hendir fimmtíukalli í SvennaPenna› Svona fátæklingur , haf hljóð.‹heldur áfram að láta einkaþjóninn sinn mála og föndra við bleiku pappakassahöllina›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/12/07 16:35

Það tilkynnist hjer með opinberlega að því miður er eigi neitt pláss fyrir fátækrahverfi hjer. Samkvæmt nýsamþykktu aðalskipulagi Baggalútíu á hjer að rísa kóbaltorkuver.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
SveinnP 7/12/07 16:46

‹Fer á Kaffi Blút til að drekkja sorgum sínum›

Ekki eru allir viðhlæjendur vinir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 7/12/07 17:27

Geta fátæklingarnir ekki bara unnið í kóbaltorkuverinu?
Kannski hefur smá kjallara þar sem þau geta sofið.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/12/07 00:47

Það er svo ljómandi góð hugmynd að vjer ‹Ljómum upp›. Eftir er hinsvegar að byggja kóbaltorkuverið og þarf því e.t.v. að stækka byggingarsvæðið þannig að það nái til viðbótar yfir allt það svæði er hjer er til umræðu.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: