— GESTAPÓ —
Bítlarnir-The Beatles
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wonko the Sane 24/11/07 14:23

Hvernig er ţađ eru Bítlarnir ekki eina hljómsveitin sem gengur almennt undir íslenskuđu heiti? Eru kannski einhverjir sem vita hverjir Bítlarnir eru en ekki hverjir "The Beatles" eru?
Eigum viđ kannski ađ gera ţetta almennt og hlusta á Útvarpshöfuđ, Kyrkjarana og Blýloftskip
Bara smá pćling, man ekki eftir neinum öđrum sem hefur lent í ţessu.

Hinn gullskeggjađi engill međ grćnu vćngina - Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 24/11/07 14:34

Hvađ međ Rolling Stones - Rokklingarnir. ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Zion deWitt 24/11/07 15:02

Svo má nú ekki gleyma Elfráđi Prestslega

listen very carefully I shall say this only ence
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 24/11/07 15:21

Og Ernirnir, Dýrin og Mćđur Uppfinninganna...

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Álfelgur 24/11/07 15:38

Ég mundi nú frekar ţýđa The Rolling Stones sem Grjóthruniđ... svo eru ţađ náttúrulega Járfrúin, Hin talandi höfuđ,Útvarpshaus og Ţú líka.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Húđmaur 24/11/07 15:39

"Abbaflokkurinn" er íslensk heiti!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 24/11/07 15:42

Iron maiden hefur nú oft gengiđ undir nafninu Járnfrúin. Rolling stones hafa stundum veriđ nefndir Veltandi steinar, svona samanber Vagg og velta (Rock and roll).

En jú, ţađ er rétt. Líklega er engin önnur hljómsveit sem er ţekktari á Íslandi undir sínu íslenska nafni en á frummálinu. Hins vegar má víkka umrćđuna út fyrir rokk- og popphljómsveitir og ţá komumst viđ ađ ţví ađ lönd og kóngafólk bera íslenskuđ nöfn. Viđ tölum jú alltaf um Elísabetu Englandsdrottningu, Margréti Ţórhildi, Friđrik krónprins (en ekki Fredrik) og svo má lengi telja.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Húđmaur 24/11/07 15:51

Ţau búa víst í Lundúnum.....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 24/11/07 15:52

Ekki ţau sem búa í Kaupmannahöfn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 24/11/07 15:55

Veit einhver hvar "Kćnugarđur" er?

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 24/11/07 15:56

Ójá. En ţađ ţýđir ekki ađ ég ćtli ađ segja ţér ţađ! ‹Flissar›

Nú og svo er ţađ Mikligarđur. Ađ ekki sé nú talađ um Garđaríki.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 24/11/07 16:42

Kćnugarđur heitir Kiev, Mikligarđur er Istanbul og Garđaríki er áfengisverslunin í Garđabć.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 24/11/07 16:45

Sem sagt í gamla daga voru allar borgir sem voru langt í burtu bara garđar... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ og klórar sér í höfđinu...›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 24/11/07 16:48

Já, ţađ var örugglega veriđ ađ gróđursetja eitthvađ í ţeim...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 24/11/07 16:54

Lundúnir, Nýja Jórvík, Grćnhöfđaeyjar, Rúđuborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg, Stokkhólmur, Björgvin, Ţórshöfn (fćreyjum).
Rolling Stones hefur hins vegar oft veriđ kölluđ Rollingarnir. Hins vegar mćtti nefna sveitir á borđ viđ Já (Yes), Asi (Rush), Geggjun (Madness) og Ofbeldisfullu konurnar (Violent Femmes) sem mćtti alveg taka upp íslensk heiti á. Reyndar man ég eftir franskri sveit sem enginn gat boriđ almennilega fram nema hann hafi veriđ í Frakklandi í átján ár... Les Negresses Vertes var alltaf kölluđ Svörtu negrakerlingarnar.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 24/11/07 16:56

Ţú meinar vćntanlega Grćnu negrakellingarnar?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 24/11/07 16:57

En vertes ţýđir grćnu...

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 24/11/07 17:00

já... vitanlega... grćnu... smá feill hjá mér... ekki sá fyrst.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: