— GESTAPÓ —
Hvernig líður yður?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 21, 22, 23 ... 156, 157, 158  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

hræðilega

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 4/11/07 20:53

Skítsæmilega. Veit samt ekki hvort það var góð hugmynd að borða þetta súkkulaði. Nú langar mig bara í meira.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 4/11/07 22:00

Æi ég er með vöðvabólgu og er sybbin, svo mér hefur allveg liðið betur sko.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 4/11/07 22:27

Bara vel...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 4/11/07 22:44

Bærilega, takk fyrir.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 4/11/07 23:26

Nokkuð ágætlega miðað við allt.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 4/11/07 23:27

Mér líður nokkuð vel, stígvél.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 5/11/07 17:27

Ég er ógeðslega reið og bara hreint og beint sorgmædd. Það eru fáránlegir hlutir að gerast í kringum mig og allt vegna þess að ég ákvað að láta ekki vaða yfir mig og heimtaði það sem ég átti inni. Hvað er að fólki?! ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 5/11/07 18:01

Þreyttur og pirraður.
Áhyggjufullur og argur.
Sorgmæddur og súr.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 5/11/07 18:13

Mér er kalt.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 5/11/07 18:15

Mér er ylvolgt... með bjór.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 5/11/07 18:16

Ég hef það bara ágætt.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 5/11/07 18:57

Bara sáttur, enda kominn með vinnu í borgini

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 5/11/07 18:59

Hvaða borg?!

‹Setur upp skelfingarsvip›

Skyndilega leið mér herfilega.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 5/11/07 19:13

Ég er stressuð og skelfingu lostin vægast sagt.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 5/11/07 19:19

Vel, ég er bara nokkuð afslappaður.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 5/11/07 19:20

Mér líður ágætlega.
Pínu stressuð og útkeyrð sökum svefnleysis og svoleiðis.
En það er ákveðið að drengur nokkur, sem ég er afskaplega hrifin af, komi í heimsókn hingað í desember.

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 5/11/07 19:36

Mér líður sæmilega, nema í maganum.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
        1, 2, 3 ... 21, 22, 23 ... 156, 157, 158  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: