— GESTAPÓ —
Ókeypis smáauglýsingar Gestapóa
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glundroði 27/9/07 13:56

Opið útboð.
Sála mín er til sölu ef rétt verð býðst.
Tilboð leggist inn til ríkiskaupa Baggalútíu fyrir 1. næsta mánaðar. Nálgast má útboðsgögn í Kaffi blúti.

Eggjar eg deyfi minna andskota, • bíta-t þeim vopn né velir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 27/9/07 14:06

Það vill enginn hafa glundroða á sínu heimili.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/9/07 16:33

Ókey.. fyrst hér eru smáauglýsingar ætla ég að nýta mér þær.
Trans Am til sölu!!
Aðeins 1600 þús!
Myndir hér:
http://www.sveppur.net/transcorvette/

Áhugasamir hafi samband við mig í einkapósti!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 27/9/07 16:34

Fylgir Vettan með sem kaupbætir?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 27/9/07 16:34

Tigra mælti:

Ókey.. fyrst hér eru smáauglýsingar ætla ég að nýta mér þær.
Trans Am til sölu!!
Aðeins 1600 þús!
Myndir hér:
http://www.sveppur.net/transcorvette/

Áhugasamir hafi samband við mig í einkapósti!

Ég býð 4 böggur og tvinnakefli! ‹Ljómar upp›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/9/07 16:37

Offari mælti:

Fylgir Vettan með sem kaupbætir?

Nei... hún er reyndar ekki til sölu.
Hún er til góðrar geymslu.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/9/07 17:03

Tigra mælti:

Offari mælti:

Fylgir Vettan með sem kaupbætir?

Nei... hún er reyndar ekki til sölu.
Hún er til góðrar geymslu.

Ég skal taka hana. Ég er ekki einu sinni með bílpróf, svo ég sit bara í henni úti á stæði og burra. ‹Ljómar upp›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er maður á besta aldri með vandræði með Ypsilonin , 'eg er góður fjölskildufaðir til tveggja krakkaskratta og þiggrja katta ég á einn hvolp og mömmu hennar . Ég hef hjartað í vinstriátt í Pólitíkini og með typpi sem er ca sautján centimetra langt
sem lútar til hægri við reysn. Ég er góður kokkur og gæti vel hugsað mér að strjúka þér í hnakkan og narta í eyrnasnepplana

og syngja saung fyrir þig . ég er soldið væminn og kveikji gjarna kertaljós þ Öll höfum við okkar vandræði þú kanski ert með eitt brjóst eða þrjú og ég með öll ypsilonin sem ég veit ekki hvað ég á að gera við við gætum þó elskað bak við mjókursamsöluna
og fariðí kaffi hjá frænku minni sem á heima rétt hjá tilaðbyrja með eða skoðað skipinn og kyst hvort annað út á granda þegar sólinn hnygur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég verð að setja inn leiréttingu Typpið á mér reyndist vera Nítján og hálfan centimetra samkvæmt síðustu mælingu kl 17. 26
Kveðjur GEH

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 27/9/07 18:43

Gísli Eiríkur og Helgi mælti:

Ég er maður á besta aldri með vandræði með Ypsilonin , 'eg er góður fjölskildufaðir til tveggja krakkaskratta og þiggrja katta ég á einn hvolp og mömmu hennar . Ég hef hjartað í vinstriátt í Pólitíkini og með typpi sem er ca sautján centimetra langt
sem lútar til hægri við reysn. Ég er góður kokkur og gæti vel hugsað mér að strjúka þér í hnakkan og narta í eyrnasnepplana

og syngja saung fyrir þig . ég er soldið væminn og kveikji gjarna kertaljós þ Öll höfum við okkar vandræði þú kanski ert með eitt brjóst eða þrjú og ég með öll ypsilonin sem ég veit ekki hvað ég á að gera við við gætum þó elskað bak við mjókursamsöluna
og fariðí kaffi hjá frænku minni sem á heima rétt hjá tilaðbyrja með eða skoðað skipinn og kyst hvort annað út á granda þegar sólinn hnygur

‹Forðar sér áður en Bitru Piparjúnkurnar fara að slást um þennan gífurlega feng sem GEH er›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 27/9/07 18:44

Gísli Eiríkur og Helgi mælti:

Ég verð að setja inn leiréttingu Typpið á mér reyndist vera Nítján og hálfan centimetra samkvæmt síðustu mælingu kl 17. 26
Kveðjur GEH

‹Forðar sér enn lengra frá slagsmálunum, sem stefna í að verða gríðarleg›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 27/9/07 19:26

Stelpið mælti:

‹Forðar sér áður en Bitru Piparjúnkurnar fara að slást um þennan gífurlega feng sem GEH er›

Ég er hræddari um að elskulegur GEH verði étinn af þeim hrægömmum sem svífa hér yfir andlegum vötnum, fyrir þessa nákvæmu og skemmtilegu sjálfslýsingu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 27/9/07 19:29

Gísli Eiríkur og Helgi mælti:

Ég verð að setja inn leiréttingu Typpið á mér reyndist vera Nítján og hálfan centimetra samkvæmt síðustu mælingu kl 17. 26
Kveðjur GEH

Hvað varstu eiginlega að hugsa klukkan 17:26?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Snabbi 27/9/07 20:55

Bræður! Mér datt í hug að rappa smá:

Hann er gamal hippi jo,
með sitt sýrða typpi jojo,
þetta himpigimbi jo,
enn þá er á trippi jojo.
‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Kjörorð: "If you try blue - You´ll bee out of q"". Snabbi er engum öðrum líkur og var var fyrsti sjálfkjörni blái ráðherrann í Baggalútíu. Ráðherra málefna úflytjenda.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 27/9/07 21:21

‹Hendir Jó! Jógúrti í Snabba›

Símjálmandi læða fæst gefins gegn því að vera sótt

‹Blótar Snata og stækkar pilluskammtinn hennar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/9/07 22:04

Bróðir kattarins míns er að leita að heimili. Hann er alleg gegt mikið sætur sko. Algjör rúsínubollurass. Mjáhvamidætukisimjá.

Hafið samand í einkapósti.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Klobbi 29/9/07 17:42

Til sölu

grjúpán og sperglar, einnig á lager grásleppa og hrognkelsi og bakkelsi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 29/9/07 18:15

Hef á boðstólum mikið magn af burtflognum hænsnum, ímynduðum kartöflum og loftsósu í óframleiddum neytendaumbúðum.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: