— GESTAPÓ —
Brandari með botninn fyrst
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 9/5/07 14:17

Jæja nú hefst fjörið. Sagður er botn (punchline) á brandara og sá sem rétt fer með fyrriparinn (nógu rétt) fær að setja inn botn á næsta brandara.

Hér byrjum við:
"Þú átt að vera í tunnunni á fimmtudögum!"

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 9/5/07 21:54

Ojj, nei. Ekki þessi gamli brandari! Ég heyrði hann fyrst þegar ég var í grunnskóla. Þar að auki er fyrriparturinn alltof langur til að ég nenni að skrifa hann.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/5/07 23:29

Sammála, hann er gamall og slæmur.

Þetta er um skip, áhöfn þess og kynlífsleysi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 9/5/07 23:40

Ég hélt að það ætti að búa til fyrripart. Búa til brandara sem passar við upp gefið svar.

Fyrripartur

Í gamla daga var sjónvarpslaust á fimmtudögum. Það var gaman því þá voru allir úti að leika sér eða allir að spila ef veður var vont. Ég legg til að við tökum þetta upp aftur og allir saman nú! Eða er það ekki?

Seinni partur.

Ó ég hélt að þetta væri sleikjó.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 10/5/07 08:58

Blástakkur hefur réttinn.

Góðar stundir.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: