— GESTAPÓ —
Á hvað ertu að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 106, 107, 108 ... 490, 491, 492  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 27/4/07 11:58

Gvendur Skrítni mælti:

Máfaskelfir - Tríó Guðmundar Ingólfssonar

Þetta er af sjaldgæfri skífu "Nafnakalli" sem var ein sú síðasta frá SG-hljómplötum, flott plata, sem ég reyndar seldi fyrir formúu fyrir nokkrum árum síðan...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/4/07 15:35

Telegraph Road - Dire Straits

Svaðalega flott epík

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 27/4/07 16:16

Jimi Hendrix.

Lifandi á viðarsoði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 27/4/07 16:25

vinnufélagar að spjalla

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 27/4/07 16:35

Tinni mælti:

Gvendur Skrítni mælti:

Máfaskelfir - Tríó Guðmundar Ingólfssonar

Þetta er af sjaldgæfri skífu "Nafnakalli" sem var ein sú síðasta frá SG-hljómplötum, flott plata, sem ég reyndar seldi fyrir formúu fyrir nokkrum árum síðan...

Já, það stemmir, gæðatónlist. Annar gullmoli sem ég renndi yfir í dag var Cavatina með Viðari Alfreðssyni. Einhverra hluta vegna ryfjast alltaf upp fyrir mér klukkan í sjónvarpinu svona sirka árið 1983 þegar ég hlusta á þetta lag, einkum og sér í lagi ryfjast upp sunnudagskaffitímar meðan beðið var eftir að Húsið á sléttunni myndi hefjast.

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 27/4/07 16:36

Þetta lag var alltaf spilað fyrir sunnudagshugvekjuna í sjónvarpinu sem var alltaf á undan Húsinu á Sléttunni

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 27/4/07 16:43

Þakka þér fyrir Ívar, þetta er allt að ryfjast upp núna. ‹Ljómar upp›
Nú þar ég bara að ná mér í allt safnið af Einu sinni var og Sú kemur tíð og þá get ég gengið að fullu aftur í barndóm. ‹Glottir eins og Gvendur Skrítni›

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/4/07 16:59

Mika - Grace Kelly... fann loxins út hvað þetta lag heitir, það er svo undarlega kunnuglegt, en ég bara get ekki ímyndað mér hvaðan það er stolið...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 27/4/07 17:24

Rene - Small Faces.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/4/07 17:34

Kvíræ forðö streitgæ.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 27/4/07 18:00

Toto - Africa

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 27/4/07 18:01

Grágrímur Þorskasleikir mælti:

Mika - Grace Kelly... fann loxins út hvað þetta lag heitir, það er svo undarlega kunnuglegt, en ég bara get ekki ímyndað mér hvaðan það er stolið...

Hann syngur skuggalega líkt og Freddie Mercury, getur það verið það sem þú ert að spá í?

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 27/4/07 18:08

Hypnotised - Simple Minds

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/4/07 18:16

Coming Back to Life - Pink Floyd

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 27/4/07 18:31

Belfast Child - Simple Minds. Áhrifamikið lag, sem jafnvel kallar fram gæsahúð.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/4/07 18:40

Svefnpurka mælti:

Grágrímur Þorskasleikir mælti:

Mika - Grace Kelly... fann loxins út hvað þetta lag heitir, það er svo undarlega kunnuglegt, en ég bara get ekki ímyndað mér hvaðan það er stolið...

Hann syngur skuggalega líkt og Freddie Mercury, getur það verið það sem þú ert að spá í?

Mjög huxanlega en laglínan er líka pínu kunnuleg

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 27/4/07 19:48

Kings of Leon - On Call

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 27/4/07 20:43

Simple man - Lynyrd Skynyrd ‹Ljómar upp›

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... 106, 107, 108 ... 490, 491, 492  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: