— GESTAPÓ —
Páskaeggja-málshættirnir.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 9/4/07 19:49

Ég fékk svo marga að ég er búin að steingleyma þeim öllum nema einum og það er

Jöfn byrði brýtur engra bak.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 9/4/07 20:52

Oft kemur sviði á undan sári.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
woody 9/4/07 22:27

Einhvern tíma brennir sá sig sem öll soð vill smakka.

ég er ekkert geðveikur, tvær af þremur röddunum eru alveg sammála því!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 10/4/07 11:10

Var í matarboði hjá bróður mínum á páskadag þar sem við bárum saman við matarborðið málshættina okkar, vorum 6.

Eini málshátturinn sem ég hafði heyrt áður og þurfti ekki mikla umhugsun til að skilja var minn.

Illt er að eggja óbilgjarnan.

Allt annað var einhver tóm steypa.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 10/4/07 11:38

"Sætur er sjaldfenginn matur."

Ömurlegur málsháttur.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 10/4/07 11:52

krossgata mælti:

Ég fékk eina hörmung:

Hér syndum við fiskarnir sagði hornsílið.

‹Hlær dátt›

Ertu alveg viss um að þetta sé það eina sem stendur á miðanum. Þessi örsaga er nefnilega bara hálf. Þarna ætti að standa:

'''Hér syndum við fiskarnir'' sagði hornsílið við hákarlinn.'

En að þetta sé málsháttur kannast ég ekki við.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 10/4/07 12:20

Einmitt ég kannaðist við þetta sem skopsögu, en ekki sem málshátt. Og... svona stóð þetta nákvæmlega á miðanum.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 10/4/07 12:50

Fór í mat til tengdaforeldranna í gær, tengdamamma fékk málshátt við hæfi:

"Oft tefur offlýtirinn".

Annars sá ég marga "málshætti" þetta árið sem mér þótti í meira lagi undarlegir.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dexxa 10/4/07 20:45

Settu ekki kommu þar sem samviskan segir þér að eigi að vera punktur.

Ef það er þegar á gólfinu þá getur það ekki dottið á gólfið!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þobbíni 10/4/07 21:41

Sjaldan veldur grön þá skegg deila.

sonur Þóbíels, sonur Ananíels, sonur Gabaíels, af sæði Asaíls, af kynkvísl Neftalí.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 10/4/07 21:49

Betra er að róa en reka undan.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Montessori 10/4/07 21:52

Ef tvívegis hálf er þá öll er. ‹Starir þegjandi út í loftið›

María mey. Eigandi eftirfarandi fyrirtækja og fjelaga: BF Group® Ltd., Baggaflug hf.® og Loftfari®.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þobbíni 10/4/07 22:04

Þegja má hver við þrævetra.

sonur Þóbíels, sonur Ananíels, sonur Gabaíels, af sæði Asaíls, af kynkvísl Neftalí.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 10/4/07 22:05

Mig minnir að minn hafi verið eitthvað á þessa leið: Fús er hver til fjárins.
Sem er auðvitað helber kapítalísk vitleysa, nema þá að um sé að ræða sauðfé en þá er hann eiginlega mikið verri...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 12/4/07 19:19

Jofn byrði brytur engra bak.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þobbíni 12/4/07 22:22

Gulur er miði í gömlu eggi.

sonur Þóbíels, sonur Ananíels, sonur Gabaíels, af sæði Asaíls, af kynkvísl Neftalí.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 19/4/07 12:50

Ég fékk ekkert egg, fór í sælgætisgerðina kólus og keypti nokkur kg af útlitsgölluðu nammi.
Samt kann ég þennann.

Sorg yfir dauður fugli, engin sorg yfir dauðum fisk. Heppnir eru þeir sem hafa raddir.

Góðar stundir.
        1, 2
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: