— GESTAPÓ —
Ljóðuppskrift
» Gestapó   » Kveðist á
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nördinn 18/4/07 21:22

Jæja.

Nú ætla ég að leggja fyrir ykkur þraut. Ég hef komið upp með smá ljóðauppskrift.

1. Ljóðið skal vera um veðrið.
2. 1. og 3. lína eiga að ríma.
3. Tvö erindi.
4. 7-9 ljóðlínur.
5. Stuðlar eru valkostur.

Gangi ykkur vel!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 18/4/07 21:24

Á Hagyrðingamótsþræðinum var eitt yrkisefnið Sumardagurinn fyrsti og var mikið orkt um veður. Þar geturðu örugglega náð í tvær vísur um veður og falla undir skilgreininguna.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/4/07 21:36

Trjágróðurinn vindinn vill
vindasamt á tindi,
Trágróður með dans og dill
dansar eftir vindi.

Regnið vökvar ræktað land
ræturnar þá nærast,
Meira gangn oft gerir hland
gróðri finnst það kærast.

KauBfélagsstjórinn.
LOKAÐ
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: