— GESTAPÓ —
Röflað um gamla daga
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 6/1/07 23:18

Ég man eftir Sumargleðinni.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 6/1/07 23:30

Ef ég man rétt þá var það Edward Furlong sem lék J.R Jr. Síðar lék hann strákinn í T-2

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 7/1/07 01:15

Ég man ekki eftir Eerie hvað það nú var, en ég man eftir öllu hinu.
xT

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/1/07 02:10

Ívar Sívertsen mælti:

Ég man eftir Flexnes

Vjer munum líka eftir hinum skemmtilegu Fleksnes-þáttum og svo má nefna fleiri norska þætti, t.d. Professor Drövels hemmelighet (oss minnir að þættirnir hafi heitað það) ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

krossgata mælti:

Ég man ekki eftir Eerie hvað það nú var, en ég man eftir öllu hinu.
xT

Eerie Indiana! Vá, það voru uppáhaldsþættirnir mínir í den, hef að vísu rekist á að þeir eru í spilun á barnarásinni Jetix um þessar mundir, og ég bölva afruglarasvíninu fyrir að vera ekki með þá rás opna.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 28/3/07 14:34

Ég man eftir uppáhalds teiknimyndunum mínum þegar ég var lítil:

Bangsi bestaskinn
Þvottabirnirnir
Foli minn litli

Svo man ég líka einhvern tímann eftir því að hafa harðneitað að koma í sumarbústað með foreldrum mínum því þá myndi ég missa af Turtles í morgunsjónvarpinu. Þau létu það nú ekki eftir mér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 28/3/07 14:36

Rýtinga Ræningjadóttir mælti:

krossgata mælti:

Ég man ekki eftir Eerie hvað það nú var, en ég man eftir öllu hinu.
xT

Eerie Indiana! Vá, það voru uppáhaldsþættirnir mínir í den, hef að vísu rekist á að þeir eru í spilun á barnarásinni Jetix um þessar mundir, og ég bölva afruglarasvíninu fyrir að vera ekki með þá rás opna.

Einhverra hluta vegna fannst mér alltaf verið að auglýsa Eerie Indiana í sjónvarpinu í Ameríku þegar ég bjó þar. Það er alla vega það sem ég man helst eftir úr sjónvarpinu þar ... það og Disney Afternoon á FOX.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 10/4/07 01:21

Ég man eftir því þegar það að fara í barnaafmæli var í raun spennandi því að þá gafst sjaldgæft tækifæri til að troða í sig sælgæti og kökum. Gos fékk maður varla nema einmitt í afmælum og það þótti stórgott að búa til smá botnleðju í glösunum með dýfingum, frjáls aðferð með saltstöngum og/eða popkorni - skúffukaka gat gert kraftaverk.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 10/4/07 10:43

Svo var mikið sport þegar leið á afmælið að plokka smartísið af kökunni.

Í árdaga þegar fjölskylda mín var með Stöð2(annars hef ég verið RÚV-barn alla tíð) voru sýndir þættir af Hiksta-manninum. Hann fékk hiksta í hverjum þætti sem virtist ætla valda honum miklum óförum en allt fór vel að lokum af einskærri heppni.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: