— GESTAPÓ —
Ristað Brauð
» Gestapó   » Almennt spjall
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Klobbi 18/2/07 14:35

í tilefni bolludagsins langar mig að ræða um mitt efitrlætis brauðmeti, ristaðar brauðsneiðar og hvert álegg ég kann þar bezt að meta.

1. Ágúrkusneiðar og smjér, fallegt og bragðgott í einfaldleika sínum

2. Smjér, brauðostur og biturt appelsínumarmelaði. hvað get ég sagt annað en nammi, namm. Þessa skal notið með kakóbolla

3. Gróf lifrarkæfa frá Ali, og jú agúrkusneiðar

4. Kóbalttómar

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 18/2/07 14:46

Jamm þetta er gaman. Uppáhaldið mitt með ristaða brauðinu mínu er eftirfarandi.
.
1. Enskur morgunnverður.
.
2. Honney Nut Alvaran í skál með kaldri mjólk og túnfisksalati á brauðið.
.
3. Smjör, grafinn Lax og sinnepssósa
.
4. Smjör og hunang
.
5. Smjör og gúrka.
.
6 Smjör og ostur.
.
7. Smjör.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 18/2/07 15:17

Krakkar mínir, það er þegar til þráður um ristað brauð hér.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 18/2/07 15:30

krossgata mælti:

Krakkar mínir, það er þegar til þráður um ristað brauð hér.

.
Frábært hendi þessu þar inn líka. Þakka þér fyrir krossgata mín.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skrabbi 2/3/07 14:10

Þetta er argasta klám allt saman.‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 2/3/07 14:36

Viltu fá þér ristað brauð með smurðu klámi?

KauBfélagsstjórinn.
LOKAÐ
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: