— GESTAPÓ —
Spurningakeppni Tinna
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 21, 22, 23 ... 238, 239, 240  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 12/5/04 22:15

Ég er svo aldeilis! Að Alex hugdjarfi hafi bjargað manni á síðustu stundu!

Ég var hálfpartinn að vonast eftir því að Haraldur mundi hafa þetta, en hér er ein skítlétt:

Af hvaða bifreiðategund eru afbrigðin Micra, Almera og Sunny?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/5/04 22:27

Tjaaaa..... Er það nokkuð Nissan?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/5/04 22:28

Hvers lenskur var Vilhjálmur af Orange?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 12/5/04 22:34

Franskur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 12/5/04 22:35

Hann var Hollendingur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/5/04 22:36

Rétt hjá þér, Hakuchi!
Spurðu nú!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 12/5/04 22:36

Ah, ok

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/5/04 23:40

Hakuchi, þú átt leik!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 12/5/04 23:48

Spurt er úr bókmenntum:

Hver fór lengri leiðina til Budejovice?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 13/5/04 00:06

Góði dátinn Svejk?

Og mig þyrstir all svakalega við að heyra nafn þessar borgar í Bæheimi nefnda...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 13/5/04 00:41

Jamm, hver veit þetta svosum ekki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 13/5/04 02:09

Rithöfundur nokkur segir frá ferð á gufubáti upp fljót í Belgíska Kongó í kringum aldamótin 1900. Hvað heitir rithöfundurinn og bókin?

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 13/5/04 10:16

Joseph Conrad og "Heart Of Darkness".

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 13/5/04 18:09

Sem er auðvitað hárrétt!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 13/5/04 20:24

Okei! Hér er næsta spurning úr listaheiminum:

Um hvaða myndlistarmann fjallar heimildarmyndin ”Möhöguleikar”?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 13/5/04 20:26

basgíat?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 13/5/04 23:29

Nei, ekki Basquiat, en eins og nafnið gefur til kynna er hér verið að fjalla um íslenskan myndlistarmann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 14/5/04 09:40

Nei, ekki var það Stefán frá Möðrudal, enö ég man þó eftir frábærri heimildarmynd sem Egill Eðvarðs gerði um síðustu mánuðina í lífi Stefáns og mætti RUV alveg endursýna hana við tækifæri fyrir þá sem misstu af henni.
Ég var reyndar það forsjáll að taka myndina upp á sínum tíma og hefur hún veitt mörgum gestum á mitt heimili miklar ánægjustundir, enda karlinn algjört "unique".

Sá listamaður sem spurt er af eftirstríðsára-68 kynslóðinni og hefur eytt bróðurparti af ferli sínum erlendis.

        1, 2, 3 ... 21, 22, 23 ... 238, 239, 240  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: