— GESTAPÓ —
Kananst einhver orðatiltækið
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Klobbi 12/10/06 01:16

Kannast einhver við orðatiltækið að gera úr spergli grjúpán. Í merkingunni að segja eitthvað vera betra en það í raun er. Sem dæmi má nefna: Í lifanda lífi þótti Baldur lítt merkilegur, þó svo margar minnigargreinar um hann lofsorði hafi farið. Þótti mörgum þar að væri grjúpán úr spergli gert.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 01:42

Ég kannast ekkert við orðið kananst en hins vegar kannast ég við orðatiltækið að að gera úr sperðli grjúpán
Sem mundi þýða: Að gera bjúga úr afgöngum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/10/06 01:59

Hef heyrt þetta eða lesið.
Farðu á bókasafn og finndu bækur eftir Bergsvein Skúlason, meðal annars Breiðfirskra sagnir 1,2.3 og fleiri ritverk hans og þar kemur þetta fyrir.
Held að þetta orðatiltæki sé að finna þar eihnhversstaðar, jafnvel í Eyjar og annes.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/10/06 02:00

Hvað þýðir annars að 'kananast'?

Hefur það eitthvað með Kana að gera?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 02:10

Þarfi!
Er ekki óþarfi að vera með svona sneiðar á okkur Galdra
!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/10/06 02:11

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Þessu var nú beint að þráðarhefjanda, en þið megið svosem fá sneiðar líka.

‹Sker stórar sneiðar handa Vímusi og Galdra›

Svo er líka kók ef þið viljið.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 02:31

‹Ljómar upp›

Málið er dautt en ég fúlsa aldrei vi kókinu. Þarf að snýta mér áður.

‹Snýtir sér vel í gardínu,›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/10/06 02:40

‹Snýtir sér hressilega›
Komdu með kókið góði.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/10/06 02:41

‹Snýtir sér hressilega›
Komdu með kókið góði.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 02:48

Nú já!

Hér glittir í gamla takta, Varstu kannske að tala við Þarfa?

‹Starir rannsakandi á Galdra›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/10/06 03:15

Þetta var tvítekið þannig að þetta hlýtur að eiga við ykkur báða.
‹Glottir›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 03:23

Stafar þessi munnsöfnuður af hugrekki eða heimsku?

‹Þurkar froðu úr munnvikjunum›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/10/06 03:28

‹Glottir›
Það þarf nú ekkert ofurhugrekki til að fást við þig Vímus minn og heimska hefur ekki tollað við mig nema í sögusögnum og æfintýrum.
‹Styður þumli hægri handar á nasavæng hægra megin og sýgur nett í nös.›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 03:36

Þabbasona! ‹Starir ógnvekjandi á kjaftaskinn og sýgur upp í báðar nasir›

Ég kalla það heimsku að láta sér detta þvílík fásinna í hug. Við ættum kannske að bregða okkur augnablik út en ekki leggja þennan þráð undir þessar fróðlegu umræður.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/10/06 03:42

‹Réttir úr sér og þenur brjóst og stél.›
Óþarfi að skemma þráðinn góði.
‹Kiprar augun og þenur nasavængina›
Skreppum út góði og útkljáum þetta þar.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 03:57

Heyrðu annars!
Væri ekki gáfulegra (þú veist gáfur svona ens og ég hef) að hafa sérstakan þráð þar sem verður hægt fyrir viti borna menn að útkljá svona mál á því eina máli sem hentar þá meina ég handalögmáli?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úlfamaðurinn 12/10/06 09:41

Ég kem alltaf af fjöllum! Svei mér þá ég kannast við þetta orðatiltæki. Veistu það að ég var að heimsækja vefsíðu núna rétt áðan sem heitir Baggalúturinn og þar er þetta orðatiltæki nefnt og meira að segja er merking þess skilgreind?
PÆLD´ÍÐVÍ MAÐUR!!!

Ef ég þekki Þarfagreini rétt sannfærist hann ábyggilega um að hér eru fleiri en ég sem semja pósta sem fyrir misskilnings sakir eru álitnir annað hvort nafnslausir eða tilgangslausir með öllu.

Úlfamaðurinn
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/10/06 12:53

Vímus mælti:

Heyrðu annars!
Væri ekki gáfulegra (þú veist gáfur svona ens og ég hef) að hafa sérstakan þráð þar sem verður hægt fyrir viti borna menn að útkljá svona mál á því eina máli sem hentar þá meina ég handalögmáli?

Ekkert mál að stofna þráð.
Það telst varla til mikilla gáfna að gera það og þú Vimmi minn getur það alveg hjálparlaust.
‹Glottir við tönn.›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: