— GESTAPÓ —
Til ađ hugga sig viđ eftir helgina
» Gestapó   » Kveđist á
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
gisli 30/9/03 15:39

Í volćđi, vinalaus og ţreyttur
vćli ég eirđarlaus.
Nú er ég heldur betur breyttur,
bjór- og tóbakslaus.

Ég eflaust lifi ađra helgi,
eflaust fullur ţá.
Eflaust verđ ég aftur snauđur
og eflaust vćli ţá.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
voff 30/9/03 16:12

Hvernig verđur ţetta um nćstu helgi, Helgi?
Held ég megi eiga von á ţví.
Ađ teygi vín úr risastórum belgi, Belgi.
Bjáninn tautar fullur: Ce (est) la vie!

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
gisli 30/9/03 16:35

Ég keypti af svörtum Frakka svartan frakka,
feiknahlýjan, ţröngan yfir brjóst.
Flíkina í flennistórum pakka
fékk ég afhenta í gegnum póst.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 30/9/03 19:57

gisli mćlti:

Ég keypti af svörtum Frakka svartan frakka,
feiknahlýjan, ţröngan yfir brjóst.
Flíkina í flennistórum pakka
fékk ég afhenta í gegnum póst.

Frakkann hugđist ég finna af gömlum Finna
en Finna kona mín lét í hann ná
Svo greiddi ég tékkann hjá ćstum Tékka
sem tékkađi samstundis ölkránni á.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
LOKAĐ
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: