— GESTAPÓ —
Opnunarvísur
» Gestapó   » Kveðist á
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 31/8/06 22:43

Baggalútur bjargað hefur
börnum dóp' og rugli frá
opnar loksins aftur vefur
ekkisensins ritstjórn má
okkur greyjum - gestapóum-
gersovelað húka hjá!

(Æ, ég er komin úr æfingu - kennið ofannefndri ritstjórn um)

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 31/8/06 22:53

Opnunarvísa mín er þannig:

baggalútur, loksins vinur
leggöng opnast þú sem víð
(og þó að ég sé orðinn linur
inn í glaður þig ég skríð)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 31/8/06 22:59

Ég set fram opnunarprósa

Nú er opið
það er gott
mál!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 1/9/06 02:40

innleggjanna allra ég
óskaplega sakna
aftur blý um blútinn dreg
Bragi er að vakna.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 02:53

Félagsritin fundust þar
ferleg bæði og góð
skutumst skjótt á næsta bar
og skvettum í okkur sem óð

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 5/9/06 07:32

Gje Ess, Ta & Pó

Lifið byrjar er sumri lýkur,
lút mjög mjög þráðum við.
Orðið okkar í belginn fýkur
oft gleðjast munum við

Baggalútsfyllstur * Íþrótta og kvennamálaráðherra Baggalútíu * Baggalútsfyllst SKÁL* sæmdur í september 2005 heiðursmerki forsetaembættisins fyrir þrotlausa útbreiðslu sannleikans
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 5/9/06 10:27

Sumar svíkur, kemur vetur.
Samt líður okkur öllum betur.
Tví eftir mæði og miklar mútur,
er mættur aftur Baggalútur.

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
lappi 7/9/06 21:46

Kæri góði Bagga blútur
bjargar öllu því er vel.
Rétt er nafnið reindar,lútur
rökrétt gæskur það ég tel.


Velkomnir til leiks og starfa.

lappi
LOKAÐ
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: