— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 24/3/05 17:43

Jahá, var að fjárfesta í 4 AAA Duracell Plus Advanced Performance batterýum og utaná pakkningunni stendur: "Best Before 2011 .

Ég er nú enginn fábjáni, svo ég veit að þau verða ekki ónýt akkúrat 1. Jan 2011. En verður frammistaða þeirra eitthvað lakari þann 1. jan árið 2011?

Þetta þykir mér alveg furðulegt, ætli maður skili þessu drasli bara ekki?

Ég ætla nú bara að gera það af gamni mínu að geyma þessi batterý til 2011 og gá hvað skeður.
‹Sest niður og bíður spent eftir árinu 2011›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 24/3/05 17:47

Hmm..

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 24/3/05 19:30

Hahahha.......Það er nú bara eitt orð yfir þig, elsku plebbi. Þú ert Þjóðargersemi.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 24/3/05 22:56

Þú lætur okkur svo vita hvernig fer.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
RokkMús 24/3/05 23:28

Allt rennur á sápum,bæði úti og inni.

Þjónn Holmes næstu 14 ár.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Melkorkur 25/3/05 15:16

Ég get reyndar svarð þessari spurningu þinni.

Fyrir nákvæmlega einu ári eftir nokkra mánuði fundum við fjölskyldan óopnaðann pakka af Duracell batterýum sem reyndist vera útrunninn fyrir tæpu ári síðan (við vissum ekki hvenær hann hafði verið keyptur).

Ég prófaði að setja þau í sambandi við ferðageisladiskaspilarann minn, og kláruðust þau innan skamms tíma.

Korkur er mitt nafn, Korkur skal ek vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 25/3/05 21:41

Eins og Melkorkur hefur þegar lýst þá er ekki hægt að búast við afköstum þeim sem ætlast skal til séu rafhlöðurnar útrunnar.

Í rafhlöðum eru nokkur efni sem geta haldið í sér rafhleðslu til seinni tíma nota en eins og allt annað í heimi hér þá er í gangi smá leki þó að rafhlöðurnar séu ekki í notkun. Sama ákvæði á við um t.d. fólk. Það er ekki endalaust hægt að halda í sér...

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlíus prófeti 2/4/05 06:31

Og einmitt af þessum sömu ástæðum eru íhaldsmenn dæmdir til þess að deyja út, fyrr en seinna. Eins og B. Ewing bendir réttilega á, er ekki hægt að halda endalaust í sér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 6/4/05 01:25

Batterý renna út eins og heitar lummur

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/4/05 13:20

Batterí renna út og suður, nema búið sé að umpóla þeim... þá renna þau norður og niður...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 9/4/05 14:06

‹Dettur og meiðir sig›

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Alpha Male Úlfur 30/5/06 10:29

Úlfamaðurinn

það er hægt að nota Batterý til ýmissra nota, t.d. renna sér á þeim þegar maður á engann sleða, og nota þá bara umslagið með þeim í sem sleða,
Þannig er hægt að renna sér á batteríum,

kær kveðja,

matrixs@mi.is

» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: