— GESTAPÓ —
Líffrćđi - Köngulćr og undirhópar stofnsins
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loxosceles Reclusa 5/8/05 22:16

Ei veit ég hvort ađ ţessi umrćđa eigi heima hér, en á ferli mínum um veraldarvefinn, sem og ýmsar frćđibćkur, ţá tel ég vera mikiđ ábótavant í undirflokkun á köngulóm.

Eins og fróđir menn vita, ţá eru til svokallađar „úlfaköngulćr“ auk ţess ađ nokkrar tegundir ganga undir heitinu fugla- eđa bananaköngulćr.
Ţrátt fyrir ţessa undirflokka ţá hef ég ekki enn rekist á köngulćr sem tilheyra séríslenskum flokkum og vćri ţess óskandi ađ sjá stofna sem bera heiti sín eftir einkennum Íslands. T.d. finnst mér ađ algengasta könguló Íslands, sú sem ver tíma sínum fyrir utan gluggann hjá mér og Ţarfagreini, ćtti ađ bera titil sinn eftir hrauni, en liturinn á búk verunnar er allsvipađur hrauni.

Einnig get ég líka vel séđ ef Erfđagreining myndi nú fćra út kvíar sínar og gera köngulćr ađ lömbum í orđsins fyllstu merkingum, en ţá gćtu ungir bćndasynir og dćtur ćft sig á lambalóum áđur en stigiđ vćri í hinn harđa heim ţar sem hestamenn drekka brjóstdropa á leiđ sinni um grýttan fjallveg.

Kannski eru ţetta eintómir draumar hjá mannfćlinni könguló, en ţrátt fyrir gífurlegum ótta viđ áttfćtt dýr, ţá vil ég samt sjá meiri flóru auk séríslenskra heita.

Ađ lokum vil ég bćta viđ ađ sá stofn sem lifir hér á landi er okkar fyrsta varnarlína gegn ýmsum óbođnum gestum. Veiđum ţví geitunga og sýnum áttfćttum vinum okkar ţakklćti fyrir vel unnin störf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 5/8/05 23:15

Loxosceles Reclusa mćlti:

Ţrátt fyrir ţessa undirflokka ţá hef ég ekki enn rekist á köngulćr sem tilheyra séríslenskum flokkum og vćri ţess óskandi ađ sjá stofna sem bera heiti sín eftir einkennum Íslands. T.d. finnst mér ađ algengasta könguló Íslands, sú sem ver tíma sínum fyrir utan gluggann hjá mér og Ţarfagreini, ćtti ađ bera titil sinn eftir hrauni, en liturinn á búk verunnar er allsvipađur hrauni.

Áttu ekki bara viđ Krosskönguló, sem dregur nafn sitt af krossmarki sem sjá má á baki hennar. Annars hef ég ekki rekist á mikiđ ađ köngulóartegundum hér á Fróni nema Krossköngulóna og svo einhverjar langfćtlur (sem teljast auđvitađ ekki köngulćr...).

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loxosceles Reclusa 5/8/05 23:17

Jújú, Krossköngulóin er sú sem mér finnst bera ţessa hraun áferđ. Ţó ţađ séu til einhverjar nokkrar tegundir, ţá er ţessi sú algengasta, enda held ég ađ ein svona leynist í hverjum glugga hér á Íslandi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Frelsishetjan 15/9/05 14:03

Varđandi ţessar áttfćtlur ađ ţá er alltaf hćgt ađ slíta 4 lappir af en ţađ verđur ađ vera verklagsreglur ţar á bakviđ ţví ađ ţetta gćti fariđ illa ef rangir fćtur fara af. Til dćmis gćti köngulóin legiđ algjörlega á annari hliđinni.

Drottnari allra vídda. Guđ alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nćrbuxna. • Sjálfkjörinn formađur Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Renton 27/5/06 15:11

Illt ţykir mér ţegar fólk lćtur sér detta í hug ađ slíta lappir af ţessum meinlausu fallegu litlu dýrum.

Cogito Ergo Cogito
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: