— GESTAPÓ —
Ljóð-Línan
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 85, 86, 87, 88, 89, 90  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jenna Djamm 21/4/06 18:23

Akureyri er firna fín
úr fjarska.
Teyga þar mitt tæra vín

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 21/4/06 18:29

Akureyri er firna fín
úr fjarska.
Teyga þar mitt tæra vín;
tóm flaska.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
mubli 22/4/06 13:31

Vér göpum í auðmýkt, Gloria!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Vér göpum í auðmýkt, Gloria!
& geyspum af heilagri andakt

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 22/4/06 16:24

Vér göpum í auðmýkt, Gloria!
& geyspum af heilagri andakt
er Vivaldi spilar ,,Vor" í A,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 23/4/06 16:01

Vér göpum í auðmýkt, Gloria!
& geyspum af heilagri andakt
er Vivaldi spilar ,,Vor" í A,
og Venus ríður berbakt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 23/4/06 16:15

Líður senn að lokadegi,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/4/06 19:59

Líður senn að lokadegi,
léttist brún á öllum

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 23/4/06 20:24

Líður senn að lokadegi,
léttist brún á öllum.
Gleðilög ég syng og segi:

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Enter 23/4/06 20:27

Líður senn að lokadegi,
léttist brún á öllum.
Gleðilög ég syng og segi:
Sementshrauka sköllum!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 23/4/06 20:46

Bubbi Mort er að skrítinn skalli,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 23/4/06 22:54

Bubbi Mort er að skrítinn skalli,
skratti - verður það að falli

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 23/4/06 23:56

Bubbi Mort er að skrítinn skalli,
skratti - verður það að falli
Ekki giftist Halla Halli,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 25/4/06 14:44

Bubbi Mort er að skrítinn skalli,
skratti - verður það að falli
Ekki giftist Halla Halli,
hló hún uppá mjólkurpalli.

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 25/4/06 15:04

Ljóðleg þessi línan er,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 26/4/06 10:22

Ljóðleg þessi línan er,
ei lakur fyrripartur.

Seztur í helgan stein...
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 26/4/06 11:04

Ljóðleg þessi línan er,
ei lakur fyrripartur.
Botnpart nú við bæti hér,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 26/4/06 23:08

Ljóðleg þessi línan er,
ei lakur fyrripartur.
Botnpart nú við bæti hér,
búinn er víst svartur

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
LOKAÐ
        1, 2, 3 ... 85, 86, 87, 88, 89, 90  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: