— GESTAPÓ —
frjáls leikur Ívars, á hvað eigum við að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 210, 211, 212 ... 225, 226, 227  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 23/3/06 00:35

Ég er að hlýða á verkið Alien Space Opera með sveit sem kallar sig Voladores. Hratt sítar solo, tabla trommur í bland við léttar tölvutrommur og svo allt rennt í gegnum delay. Kemur mér í svo góðan trans að ég þarf ekkert að skipta um lag! ‹Ljómar upp›

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 23/3/06 14:48

With God On Our Side, læv með Bob Dylan og Joan Baez.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 23/3/06 18:27

Kennedy að spila árstíðirnar fjórar í svörtum jakkafötum og með sólgleraugu.. dásamlegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 23/3/06 21:40

I'm So Glad - Cream

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 23/3/06 22:08

Furðuvera mælti:

I'm So Glad - Cream

‹Syngur með›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 23/3/06 22:48

Vill einhver elska 49 ára gamlan mann, sem er í stúku og safnar þjóðbúningadúkkum?

Vill einhver elska? - Þursaflokkurinn.

Brill texti og lag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 23/3/06 23:41

Candy Says - Velvet Underground.

Fallegt lag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 24/3/06 11:26

L'via l'viaquez með hresslingunum í Mars Volta. Góð sýra og spítt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 24/3/06 11:44

Give it up með Sælgætisgerðinni! Dýrindis fönktónar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 24/3/06 15:09

Megasukk að spila í beinni á Rás 2!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 24/3/06 16:01

Töff

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 25/3/06 01:45

Ég á mér líf - Saktmóðigur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 25/3/06 12:50

Þorláksmessa!! Lúturinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 25/3/06 13:14

Burzum - Ea, Lord Of The Depths. Klassa svartmálmur.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 25/3/06 13:47

Það er gott að skola niður smá Steppenwolf með svona þrælfínu whiskey. Ég valdi Magic Carpet Ride í þetta skiptið. Næst í röðinni verður það svo ögn af Nick Cave til að koma manni endanlega í gírinn.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 25/3/06 14:15

Sonata Arctica útgáfuna af Helloween slagaranum I Want Out.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 25/3/06 14:48

Laibach - Alle Gegen Alle

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 25/3/06 15:22

Laibach! Wirtschaft ist tot!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
        1, 2, 3 ... 210, 211, 212 ... 225, 226, 227  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: