— GESTAPÓ —
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Gunnar f herbert 21/9/03 15:35

er hægt að víra saman tvær 8k rom flögur (reyndar eprom)
og fá út 16k ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Myglar 22/9/03 13:53

Æji, það er svo langt síðan ég hef fengist við svona vesen...sjáum til...

Jújú, auðvitað er hægt að víra saman tvo 8k kubba til að fá 16k. Þú þarft bara að bæta fjórtánda bitanum við addressuna, þannig að input A0-A13 eru addressan inn í kubinn en A14 velur kubb. Þú notar síðan gildið á A14 til að velja af hvorum kubbnum þú átt að lesa. Þannig ættirðu að vera kominn með 16k, ekki satt?

Lesandanum er eftirlátið það verkefni að finna út hvernig á að skrifa í kubbana...

» Gestapó   » Fyrirspurnir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: