— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 36, 37, 38 ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 30/1/06 15:24

Sænska stærðfræðibók.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 30/1/06 15:49

Ég er að lesa um frætínsluaðferðir til forna.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 30/1/06 16:59

Svo var ég að lesa baggalútinn, þrútin eru augun eftir lestur dagsins og læt ég það verða lokaorð mín í dag. Takk fyrir mig.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 30/1/06 19:14

Furðuvera mælti:

Sænska stærðfræðibók.

‹Ljómar upp›

Ánægður með þig Furða!

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 12/2/06 15:27

Sports Illustrated

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 12/2/06 15:33

Illuminatus!

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 12/2/06 15:57

Ég er að lesa bók um hugleiðslu á sænsku, bók um póker á norsku og Harry Potter bók á ensku.
‹Nennir aldrey að lesa það sama of lengi í einu.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 13/2/06 00:52

Ykkur kemur barasta ekkert við hvað ég er að lesa!

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 13/2/06 18:28

Nú er maður bara að blaða í gegnum sögu 20. aldarinnar.

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Prins Arutha 13/2/06 18:42

Við enda hringsins, eftir Tom Egeland.

Prins Arutha af Krondor
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 13/2/06 23:16

Ellefu mínútur e. Paulo Coelho.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 16/2/06 21:58

Ég er að spá í að byrja að lesa Scar Tissue eftir Anthony Kiedis.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dexxa 17/2/06 20:36

Ég er að lesa þýskubókina Kein Schnaps für Tamara og dönsku bókina Rend mig i Traditionerne.. fyrir skólann...

Ef það er þegar á gólfinu þá getur það ekki dottið á gólfið!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 17/2/06 20:42

Ég hef verið að glugga í 14. tölublaði Múlaþings frá árinu 1985.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 17/2/06 20:54

Ertu búsettur í Múlaþingi?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 17/2/06 20:56

Nei, en ég frétti af grein Sigurðar Magnússonar frá Þórarinsstöðum um Lomber og ákvað að lesa hana. Sú grein, og annað efni um Lomber, er afar fróðlegt öllum mönnum.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 4/3/06 02:13

Ég er að glugga í Mitt rómantíska æði, safn bréfa og ritgerða Þórbergs Þórðarsonar. Stíll hans er súkkulaði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kjarnakjaftur 7/3/06 15:42

Ég er að lesa bókina Djöflarnir, eftir Fjodor Dostojevski. Gerði reifarakaup á bókamarkaðnum, þó ég hafi enga reifarakeypt í þetta skiptið.
‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

        1, 2, 3 ... 36, 37, 38 ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: