— GESTAPÓ —
Veðrið í Baggalútíu
» Gestapó   » Baggalútía
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Kormákur Hálfdán 18/3/04 11:12

Nú fer sjálfsagt að koma að því að ríkisstjórn vor (Mikli Hákon og félagar) taki yfir Alþingi og breyti Íslandi í útópíusamfélagið Baggalútíu. Ég leyfi mér þó að spyrja hvort að ekki þurfi að gera ákveðnar ráðstafanir vegna veðurs. Eins og við þekkjum öll er rigning mestan part árs á Íslandi, þannig að við fáum hvorki sólbrunku á sumrin né skíðafæri á veturna. Þetta er að sjálfsögðu afar óhentugt fyrir útópíusamfélag eins og Baggalútíu.
Ég spyr ríkisstjórnina: Hvað er til ráða?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 18/3/04 12:45

Ætli að Blástakkur sé að redda þessu, og hafi þess vegna ekki sést hérna svona lengi?

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 18/3/04 13:47

Vér leyfum oss að vekja á þvi athygli að í listanum yfir ráðherra og embættismenn Baggalútíu má sjá embætti er nefnist "Veður(stofu)stjóri".

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 18/3/04 13:49

Mikið rétt, á hann ekki veðurvél til að redda þessu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 18/3/04 14:03

Lausnin á þessu vandamáli:

http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1505

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Kormákur Hálfdán 18/3/04 14:59

ÉG þakka. Þetta var skemmtileg lesning og ég vona innirlega að þetta virki. Áfram Baggalútía. Nú stendur ekkert í vegi lengur.

» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: