— GESTAPÓ —
Inni / Úti
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 10/11/05 20:45

Einfalt: Nefnið það sem er inni og hinsvegar það sem er úti.

Nafni þessa leiks verður e.t.v. breytt ef tískan breytist!

INNI:

Vikhendur

ÚTI:

- Kvikmyndir þar sem aðalsöguþráðurinn er að kona detti klaufalega á rassinn.
- Trailerar fyrir slíkar myndir.
- Fólk sem hlær að slíku.

Þetta var ÚTI þegar My Best Friends Wedding kom út, hvað þá núna!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 10/11/05 20:58

Inni:

Innlit.

Úti:

Útlit.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 10/11/05 21:11

INNI:
Húmoristar

ÚTI:
Fýlupúkar

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 10/11/05 21:30

Inni:
Kúl gæjar með gott skopskyn.

Úti:
Ógeðslegir, brilljantínsmurðir, leðurjakkaklæddir karlar í röndóttum skyrtum og kúrekastígvélum með hæl... já og með svart hár og gráan lokk í toppnum! Og eru alltaf að reyna að snerta mann! ‹hryllir sig›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 10/11/05 21:31

blóðugt mælti:

Úti:
Ógeðslegir, brilljantínsmurðir, leðurjakkaklæddir karlar í röndóttum skyrtum og kúrekastígvélum með hæl... já og með svart hár og gráan lokk í toppnum! Og eru alltaf að reyna að snerta mann! ‹hryllir sig›

Ég man þá tíð þegar við vorum inni...

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 10/11/05 21:35

Híhí

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 10/11/05 22:08

Inni:
Ég

Úti:
Ekki ég

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 11/11/05 00:38

Inni:
Bjart

Úti:
Myrkur

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 11/11/05 02:31

Inni:
Hiti

Úti:
Kuldi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 11/11/05 14:50

Inni:
Mannvitsbrekka

Úti:
Manvitsbrekka

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Helena 11/11/05 15:51

Inni:
Líkjörar og brennd vín, t.d. koníak.

Úti:
Vodka, Brennivín, landi.

...hin fagra.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/11/05 16:36

Inni:
Að vera inni

Úti:
Að vera úti

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 11/11/05 17:36

Inni:
Nagladekk

Úti:
Naglaklippur

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mallemuk 11/11/05 17:40

Inni;
Grænir

Úti:
Rauðir

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 11/11/05 17:46

Inni:
Skemmtileg innlegg

Úti:
Léleg félagsrit

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 12/11/05 12:21

Inni: Stórir launaseðlar

Úti: Langar vaktir.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 12/11/05 12:33

Inni: Að trilla

Úti: Að ulla

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 12/11/05 12:34

Inni: Órækja

Úti: Limbri

Augljóslega

Skrifandi undir síðan 2004
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: