— GESTAPÓ —
Frjáls leikur Ívars: Hvað er klukkan?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 51, 52, 53 ... 70, 71, 72  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/10/05 20:49

‹Klórar sér í kollinum› Afhverju vantar þá mína klukku aðeins 11 mínútur í?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 19/10/05 20:55

Hún er augljóslega biluð því hana vantar 5 mínútur í níu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 19/10/05 21:41

Ég er greinilega á öðrum tíma en þið... mín er tuttugu í tíu!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 23/10/05 02:35

21:35 hérna. Ég er á öðrum tíma en þið. Skál!

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 23/10/05 11:28

Ég er svo hissa á því að ekki hefur allt farið í bál og brand hérna. Aldrei er neinn sámmála, ekki einu sinni sjálfum sér. Og sama hvað klukkan er þá virðist engin vera seinn að neinu. Til hvers að hafa tímamælingakerfi ef engin virðist þurfa á því að halda?

ps. 11:28

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 24/10/05 02:02

21:02

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 4/11/05 01:31

Þrjátíu og eina mínútu gengin í tvö.

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 4/11/05 01:37

Gunnar H. Mundason mælti:

þrjátíu og eina mínútu gengin í tvö.

Og núna, örfáum mínútum seinna, er hún 37 mínútur gengin í þrjú !?

Undarlegt mál í alla staði.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 4/11/05 12:32

JÓLIN hefjast eftir 50 daga, 5 tíma og 29 mínútur ‹Rífur niður Jólaseríuna frá síðustu jólum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 4/11/05 13:41

Það er naumast. Ég þarf greinilega að fara að byrja að pakka inn.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Helena 4/11/05 13:52

Klukkuna mína vantar 70 mínútur í kaffi.

...hin fagra.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 4/11/05 22:58

22:57 segir klukkan mín

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 4/11/05 23:30

Hálftími í frostið. Verið viðbúin. ‹býr sig undir frostið og fer í hlýja úlpu›

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/11/05 23:50

Tíu mínútur. Ég endurtek, tíu mínútur.

‹Hitar kakó›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/11/05 14:46

Vladimir Fuckov mælti:

Í nafni þessa þráðar er þess eigi getið hvaða klukku sje um að ræða og verðum vjer því að upplýsa um þær klukkur er vjer sjáum í nánd við oss. Því tilkynnist hjer með opinberlega að klukkurnar eru 14:48 og 14:46. Grunar oss að hin síðarnefnda sje rjett en hin fyrrnefnda eigi. Sannfærðir erum vjer samt eigi um að einungis önnur þeirra sje ei rjett og vekur sjerstakar grunsemdir hjá oss að hin fyrrnefnda er nær tímavjel vorri en hin síðarnefnda ‹Veltir fyrir sjer hvort það sje þá merki um áhrif tímavjela ef hin síðarnefnda verður brátt 14:48, þ.e. það sama og hin fyrrnefnda er núna›.

Þetta er stórmerkilegt. Nú eru báðar klukkurnar 14:46. Það gæti þýtt að tveggja mínútna tímaferðalag hafi átt sjer stað ‹Ljómar upp og setur hátæknimælitæki í gang en þau nema einungis truflanir er eiga sjer óþekktar orsakir›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/11/05 14:46

Vladimir Fuckov mælti:

Í nafni þessa þráðar er þess eigi getið hvaða klukku sje um að ræða og verðum vjer því að upplýsa um þær klukkur er vjer sjáum í nánd við oss. Því tilkynnist hjer með opinberlega að klukkurnar eru 14:48 og 14:46. Grunar oss að hin síðarnefnda sje rjett en hin fyrrnefnda eigi. Sannfærðir erum vjer samt eigi um að einungis önnur þeirra sje ei rjett og vekur sjerstakar grunsemdir hjá oss að hin fyrrnefnda er nær tímavjel vorri en hin síðarnefnda ‹Veltir fyrir sjer hvort það sje þá merki um áhrif tímavjela ef hin síðarnefnda verður brátt 14:48, þ.e. það sama og hin fyrrnefnda er núna›.

Nú virðist oss sem hugsanlega hafi átt sjer stað stórmerkilegir atburðir því nú sýna báðar klukkurnar 14:46. Grunar oss að hjer gæti áhrifa frá tímavjelum ‹Setur hátæknimælitæki í gang en þau nema einungis truflanir er eiga sjer óþekktar orsakir›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/11/05 15:04

Hvað í tímavjelasjúkum tígrisdýraætum er hjer að gerast ? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/11/05 15:04

Hvers vegna í tígrisdýrajetandi tímavjelum komu hjer tvö efnislega eins innlegg ?? ‹Klórar sér í höfðinu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
        1, 2, 3 ... 51, 52, 53 ... 70, 71, 72  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: