— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litli Múi 29/9/05 21:52

Ok ég er ekki búinn að sjá þessa mynd, samt verð ég að vitna í eina setningu úr henni.

Beneath heaven is hell.
Beneath hell is the cave.

Í þessari mynd á víst teimi af "expert cave explorers" að fara niður í einhvern helli til að leita af örðru teimi af "expert cave explorers" sem átti að hafa týnst þar.

Ok fyrst spyr ég er eitthvað til sem heitir "team of expert cave explorer", eða er þetta bara samansafn af liði sem eru góð í hinum og þessum hlutum.

Í öðru lagi, hvað ætli þau hafi hugsað þegar þau komu niðrí helvíti.

Jæja hérna er helvíti, hellirinn hlýtur að vera rétt handan við hornið, haldið áfram.
Nei bíddu ég ætla að heilsa uppá frænda minn hann hengur þarna brennandi á spjótinu.

Litli Múi Sólmundarson
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 29/9/05 22:01

Þessir "expert cave explorers" eins og þu nefnir þá eða öllu heldur „atvinnu hellakönnuðir“ eru til. Mætti til dæmis 2 slíkum er ég var að skoða Raufarhólshelli nú í sumar. Þeir líktust hinsvegar ekkert þessum hellaskoðurum í myndinni The Cave, þó hef ég ekki heldur séð þessa mynd og ætla líklega ekki að fara. Fannst óspennandi söguþráður hanga yfir henni einhverenveginn.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litli Múi 30/9/05 21:33

Var ógurlegt skrímsli í hellinum sem læddist aftan að þér þótt það fylli uppí hellinn?

Litli Múi Sólmundarson
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ugla 30/9/05 23:28

Litli Múi mælti:

Var ógurlegt skrímsli í hellinum sem læddist aftan að þér þótt það fylli uppí hellinn?

Ja, allavega þegar ég fór þarna síðast þá reyndi það að læðast upp að mér!
Dúdda mía hvað ég varð hrædd...
Svo jafnaði ég mig.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/10/05 09:47

Litli Múi mælti:

Ok ég er ekki búinn að sjá þessa mynd, samt verð ég að vitna í eina setningu úr henni.

Beneath heaven is hell.
Beneath hell is the cave.

Í þessari mynd á víst teimi af "expert cave explorers" að fara niður í einhvern helli til að leita af örðru teimi af "expert cave explorers" sem átti að hafa týnst þar.

Ok fyrst spyr ég er eitthvað til sem heitir "team of expert cave explorer", eða er þetta bara samansafn af liði sem eru góð í hinum og þessum hlutum.

Í öðru lagi, hvað ætli þau hafi hugsað þegar þau komu niðrí helvíti.

Jæja hérna er helvíti, hellirinn hlýtur að vera rétt handan við hornið, haldið áfram.
Nei bíddu ég ætla að heilsa uppá frænda minn hann hengur þarna brennandi á spjótinu.

Þetta innlegg fer óstrjórnlega í taugarnar á mér.

‹Fær útrás á gömlum stól›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 1/10/05 20:01

B. Ewing mælti:

Þessir "expert cave explorers" eins og þu nefnir þá eða öllu heldur „atvinnu hellakönnuðir“ eru til.

Er atvinnu hellakönnuður þá íslenskt heiti yfir speleologist?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kíkí 11/10/05 17:06

Frekar myndi ég hoppa niður í helvíti með eldspúandi dreka við hlið mér. Og myrða alla þar, með plasthníf að vopni, en að láta sjá mig á þessari óforskömmuðu og ógeðslegu mynd. Sveiattann!!!‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jörnljótur 21/10/05 12:29

Gott fólk mér fanst Cave sona lala en fariði á Desent ég er að segja ykkur eithvað sem vit er í. Þá erum við að tala um hella.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Tilvitnun:

Þetta innlegg fer óstrjórnlega í taugarnar á mér.

‹Fær útrás á gömlum stól›

Er ég bara að ímynda mér það Auli eða ertu í sérstaklega pirruðu skapi þessa dagana? Kem varla inn á þráð án þess að þú sért þar eins og naut í flagi. Þykir svo vænt um Aulann og er að vona að hægt sé að leysa það sem er að valda þessum skapmunum. ‹Gefur Aulanum gífurstórt faðmlag›

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litli Múi 24/10/05 13:40

Orð að sönnu !

Litli Múi Sólmundarson
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 24/10/05 14:43

Þó ég hafi ekki séð umrædda mynd, er eitthvað sem segjir mér að þessir ofur-hellakönnuðir, (þó í raunveruleikanum sjái maður fyrir sér mosavaxna náttúrista í gulum regnfrökkum að hlaupa um hóla og hæðir) sé teiti sett saman af annars vegar fjallmyndalegum grjóthörðum karlmönnum með vikugamla skeggbrodda, og hinsvegar vöðvalitlu, en jafnframt brjóstastóru kvenfólki. Og öll eru þau til samans skuggalega, já jafnvel yfirnáttúrulega orðheppin.

‹Starir þegjandi út í loftið›

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: