— GESTAPÓ —
Orðsnilld Landbúnaðarráðherrans
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 8/3/04 19:00

Guðni Ágústsson er nokkuð orðheppin náungi. Hann var staddur á Landsþingi hrútavinafélagsins á Stokkseyri fyrir nokkru og hélt þar ræðu. Sjálfsagt um Hrúta og ágæti þeirra, bæði til undaneldis og manneldis. Með orðsnilld sinni tókst honum hið ómögulega. En það var, að snúa sjálfstæðismönnum sem á hann hlíddu, til framsóknar. Hversu gott sem það nú er. En í miðri ræðu skaut hann inn, "Góðar hægðir, eru betri en miklar gáfur" Orðrétt.

Er hægt að rengja manninn.

Ekki get ég það. Enda með litlar gáfur, en hægðirnar bæta það upp. Tíhíhíhí.........

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 8/3/04 19:02

Ert þú byrjaður aftur!

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 9/3/04 00:28

Tilvitnun:

Þar sem fjögur læri koma saman -
...þar er gaman!

hafa skal það er sannara gleymist

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 9/3/04 01:56

‹Betur þykir mér að vera á milli læra, heldur en að vera alltaf að læra›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 9/3/04 08:02

Leibbi Djazz mælti:

Ert þú byrjaður aftur!

Leibbi Djazz. Ég biðst afsökunar á innskotum mínum. En þess vildi ég óska að ég réði einhverju um hvað aðrir gera. Best ég setji bara skottið á milli lappana og hundskist út.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 9/3/04 11:43

Vertu velkominn, Hundingi og hundskastu hingað inn! Ég sé að þú ert sveitungi minn frá Belgíu og tek þig þegar undir minn verndarvæng! Látið hann vera, strákar eða rota ykkur!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 9/3/04 13:06

Já, eins og kaninn segir "throw him a bone".

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 9/3/04 19:06

Allt í lagi þá... Ég get svosem hundskast til að vera hérna áfram. Takk Tinni minn!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 9/3/04 19:46

hundinginn mælti:

Leibbi Djazz mælti:

Ert þú byrjaður aftur!

Leibbi Djazz. Ég biðst afsökunar á innskotum mínum. En þess vildi ég óska að ég réði einhverju um hvað aðrir gera. Best ég setji bara skottið á milli lappana og hundskist út.

Það er greinilegt að þú ert neikvæður með eindæmum maðurinn/konan sem þú ert! En ákkúrat ekkert í þeim orðum mínum sem hér að ofan standa voru ætluð að höfða til þín í nækvæðum skilningi, einungis að benda á það að þú værir byrjaðir aftur. Mælist ég eindregið til þess að þú sækir um stöðuna Skemmtikraftur Bankaráðs Baggalútíu sökum sérstöðu þinnar.

Velkomin á Baggalút mín kæra!

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 10/3/04 14:19

Leibbi Jazz. Ég gæti vel hugsað mér að sækja um. Ekki óvanur að vera öðrum til skemmtunar. Veistu hvað boðið er í laun fyrir þessa stöðu. Er einhver mögulæeiki á biðlaunum og þess háttar? Vel athugunar vert. Takk Kæri minn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 15/3/04 14:41

Þennan mann skal tafarlaust að bræða í sápu og þrífa með henni hlustir alþýðunnar sem hefur mátt þola hina "miklu speki" landbúnaðarráðherra.

Eitt að kasta fram vísum og tyggja sama brandarann árum saman en að bera saman misjafnt gáfnafar fólks og hvort það sé með harðlífi, renniskitu eða hvað....... er hreint út sagt fáránlegt.

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 17/3/04 18:36

Það er nú ekki hægt að rengja manninn! Hvaða gagn er að milkum gáfum ef maður hefur ekki góðar hægðir. Og er með magaverki og svoleiðis. Ég mæli með Tuborg, til að létta hægðirnar. Hann mýkir þær og flýtir losun. En lyktin er heldur verri en af normal hægðum...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Hilmar 16/5/04 18:13

Tilvitnun:

Íslenski Hesturinn, Já hann er mínar ær og kýr

Doktor Hilmar Röflfræðingur • Nafnið er Doktor Hilmar, Doktor(dramatísk bið) Hilmar • 'Nil mortifi, sine Lucre;
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 16/5/04 21:52

hundinginn mælti:

Það er nú ekki hægt að rengja manninn! Hvaða gagn er að milkum gáfum ef maður hefur ekki góðar hægðir. Og er með magaverki og svoleiðis. Ég mæli með Tuborg, til að létta hægðirnar. Hann mýkir þær og flýtir losun. En lyktin er heldur verri en af normal hægðum...

Og hefur þá loksins fundist eitthvað gagn af Tuborg.

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 10/10/05 08:05

ekki yrði ég hunangsbætt lýsi yrði ég bræddur á hrottafullan hátt, því það er langt síðan ég smakkaði á þeim gula, ekki ef ég fengið þann bláa í láa herrans tíð og svo er maður bara hreint ekki mikið gefinn fyrir sætindi. En Guðni góði um hann gegnir öðru máli að ég held.

En mjöðurinn af Karlsþúfu er öllu skárri því ekki þurfa menn hægðalosndi á hverjum degi.

Baggalútsfyllstur * Íþrótta og kvennamálaráðherra Baggalútíu * Baggalútsfyllst SKÁL* sæmdur í september 2005 heiðursmerki forsetaembættisins fyrir þrotlausa útbreiðslu sannleikans
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: