— GESTAPÓ —
Vantar "Fara á síðu nr."
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 2/1/05 22:41

Gestapóar eru svo hrikalega duglegir við suma þræðina, að þeir lengjast út í hið óendanlega. Oft langar mann að bera niður á sérstaka síðu þráðarins (eða sérstaka síðu félagsrita eða heimavarnarliðs) en getur bara valið fremstu eða öftustu síðurnar, og þarf þannig að fikra sig áfram (eða aftur á bak)

Væri því ekki þjóðráð að bjóða upp á möguleikann "fara á síðu nr..." og losna þannig við vandamálið?‹Starir þegjandi út í loftið›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 5/1/05 23:20

Þessu er ég svo innilega sammála!!
Og í heimavarnarliðinu, þegar maður er að leita eftir nafni... að geta farið á fyrsta stafinn líka.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/1/05 11:57

Það mætti líka vera hægt að raða Heimavarnarliðum eftir skráningardagsetningu, er það nokkuð hægt annars?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 6/1/05 12:22

Það var hægt, fyrir breytinguna miklu.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 6/1/05 12:25

Uss, nei, þá væri ég alltof aftarlega miðað við hvenær ég kom á nýjapó fyrst. Smábaggi er aðeins alteregóið hjá löngu gleymdri persónu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/1/05 12:37

Ég var einungis að meina að það væri möguleiki, þá gæti maður fengið yfirlit yfir þá sem væru nýir t.d.
Þú yrðir áfram með þeim elstu Smábaggi, því þú skráðir þig með þeim fyrstu, þ.e. í Ágúst 2003...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 6/1/05 12:41

Þetta er komið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 6/1/05 12:54

Umm.. Enter?
Er ekki bara það sem Skabbi var að stinga upp á komið?
Ekki möguleikinn á að fara á einhverja ákveðna síðu eða staf?
Eða er ég bara svona skert?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 6/1/05 12:55

Nei einmitt. Afsakið.

Hitt kemur vonandi fljótlega. Ef veður leyfir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 6/1/05 13:34

Enter. Ég elska þig.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 6/1/05 13:38

Skiljanlega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 6/1/05 14:04

Langar að benda á eitt sem mér finnst vanta tilfinanlega, en það er sá möguleiki að þegar maður smellir á örina sem er fyrir framan blaðsíðunúmer innleggjafjölda, að maður fari beint á nýjasta innlegg eftir að maður var á þræðinum síðast, en ekki bara á síðustu blaðsíðu.

Bara svona hugmynd.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Melkorkur 29/3/05 03:18

Hæka handa Enter.

Úti Í Garði
Situr Enter Minn Spakur
Ástin Flýgur Um

Korkur er mitt nafn, Korkur skal ek vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 29/3/05 04:03

Hækur:

Enter lagar ei
síðuflakk gestapóa.
Við erum sorgmædd.
---

Er Enter ritstjórn?
Hverjir fleiri eru þar?
Er Númi mýta?
---
Fáum við númer?
Enter væri lesbía
ef hann hundsaði.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 10/10/05 06:36

Hví í karamellumjúkum hægðum eru Nornin og Tína ekki samsinntari en sjá má í þessu máli. Tína þetta pár þitt þarna síðast er nú á tímum talið til dylgna....

Baggalútsfyllstur * Íþrótta og kvennamálaráðherra Baggalútíu * Baggalútsfyllst SKÁL* sæmdur í september 2005 heiðursmerki forsetaembættisins fyrir þrotlausa útbreiðslu sannleikans
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: