— GESTAPÓ —
Nýyrðasamkeppni Schultzs
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 57, 58, 59 ... 94, 95, 96  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 24/9/05 08:05

vanlagaður

að borða súpumeti með hnífapörum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 27/9/05 12:09

Borðbúnaðarvilla (sbr. hugbúnaðarvilla)

Fólk sem getur ekki hlustað á heilt lag þegar það situr í bíl og er sífellt að skipta um útvarpsstöð eða geisladisk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 27/9/05 13:06

umskiptingar

Fólk sem þarf að segja sína skoðun á öllu alltaf..ALLTAF!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Marbert 27/9/05 22:37

ávalendur (þ.e. ávallt - gagnrýnendur)

‹Starir þegjandi út í loftið›

fólk sem mætir "freðið" í skólann.

Gorgur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 28/9/05 07:38

MH-ingar.

Þeir sem vita svarið en vilja ekki deila með öðrum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 28/9/05 17:23

Svarheldni

Að ganga illa um heima hjá öðrum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 28/9/05 17:54

Heimansóðar (sóðar þegar þeir eru að heiman)

Fólk sem kann ekki að lesa örvarnar sem málaðar eru á bílaplön

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Prins Arutha 28/9/05 19:11

Örvblint.

Fólk sem aldrei getur klárað neitt.

Prins Arutha af Krondor
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 29/9/05 09:35

Endaleysingjar

Fólk sem kveikir öll ljós inni hjá sér um miðjan dag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósin 29/9/05 09:45

Ríkir.

Fólk sem borðar snúð fyrir framan fólk í megrun.

Rósin er rós er rós er rós. -- Ilmur fagurrar rósar lifir lengi í vitum manns.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 29/9/05 10:02

Ögurátar

Ástand sem skapast (tengt verslun) þegar jólin nálgast

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 29/9/05 21:27

Jólæði ( sbr ölæði )

Að búa til barn við sveindómsmissi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/9/05 21:54

SveinDÓMUR!

Að krota á andlitið á sér þegar maður ætlar að setja penna í lokið, á meðan maður heldur á lokinu í munninum.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 30/9/05 19:04

Lokaritgerð.

Að ganga alltaf á ljósastaura og aðra fyrirferðalitla hluti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Marbert 30/9/05 19:28

Ágangur

ellilífeyrisþegarnir sem vinna hjá Air Jamaica.

Gorgur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 5/10/05 10:10

Hásvífendur

Hraðablint keppnis-göngufólk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 7/10/05 10:36

Hæggengir.

Að borða eftirmatinn fyrir mat.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 7/10/05 11:41

Máltíðavillingar

Þeir sem bölva alltaf því að það sé mánudagur, jafnvel þegar þeir fara dagavillt.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
        1, 2, 3 ... 57, 58, 59 ... 94, 95, 96  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: