— GESTAPÓ —
Ég er kominn
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lómagnúpur 19/2/04 09:57

plebbin mælti:

Þú ert allaveganna að standa þig.

Tvær athugasemdir:
1) að nota "allavega" í þessari merkingu er ekkert sniðugt. Orðið merkir "af öllu tagi." Betra væri að nota orðasamband á borð við "að minnsta kosti" eða "í það minnsta." Og orðmyndin "allaveganna" er öldungis óþekkt á æðri lífstjörnum.
2) Setningarformið "A er að B," notað sí og æ þar sem sögnin að vera er eina persónubeygða sögnin notuð sem hjálparsögn er einkar kvimleið og tilgerðarleg tískubóla. Eðlilegra er að persónubeygja lykilsögnina sjálfa: "Þú stendur þig allaveganna."

Það var og.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 19/2/04 10:03

Orð í tíma töluð. Þótt ég sé ekki að skilja þetta.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 19/2/04 10:17

Ég skal skrifa þetta á bakvið eyrað Lómagnúpur.

Takk fyrir.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
LOKAÐ
        1, 2, 3
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: