— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 5/9/05 14:50

Hvurslags kom međ ágćtis félagsrit um bókahillu sína og ég ákvađ ađ skella ţví í ţráđ til ađ viđ gćtum rćtt bókaeign okkar og annara.

Hér er vitnađ í Hvurslags:

hvurslags mćlti:

Hérna kemur gagnrýni á bókahilluna í herberginu mínu. Stundum er sagt ađ mađur ţekkist á ţví hverja mađur umgengst, og mín trú er sú ađ hiđ sama gildi um bókaeign hvers og eins. Ţađ vćri gaman ađ fá svipađa gagnrýni frá öđrum gestapóum og bera saman bćkur okkar...bókstaflega.

Allavega, hér kemur listi yfir ţćr bćkur sem prýđa hilluna:

Images of Middle-Earth - teikningar eftir John Howe úr heimi Tolkiens
Digital Sapiens(steikt íslenskt wannabe sci-fi)
Skinfaxi 2003-2004(skólablađiđ)
Gösta Berlings saga eftir Selmu Lagerlöp
Veröld Soffíu og Kapalgátan eftir Jostein Gaarder
Eins og vax eftir Ţórarin Eldjárn
The No. 1 Ladies detective agency eftir Alexander McCall Smith
Punktur punktur komma strik eftir Pétur Gunnarsson
Góđi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasek - fćr reyndar lítiđ ađ hvíla í hillunni vegna síendurtekins lesturs
Garfield teiknimyndabók
Jólin koma og Ljóđasafn eftir Jóhannes úr Kötlum
Dönsk myndasögusyrpa
Kennslubók í Esperanto eftir Ţórberg Ţórđarson
Ofvitinn eftir Ţobba líka
Strokleđur
Lord of the Rings, Unfinished Tales og Hobbitinn
Da Vinci lykillinn(ég veit, ég hafđi ekkert ađ gera í flugvélinni)
Heildarverk Lewis Carroll í einu bindi
Veröld sem var eftir Stefan Zweig
Gunnarsrímur eftir Sigurđ Breiđfjörđ
Baudolino eftir Umberto Eco
Meistarinn og Margaríta eftir Búlgakov

Flest ţetta hef ég lesiđ, fyrir utan Lewis Carroll og strokleđriđ. Ég myndi gefa bókahillunni minni fimm stjörnur en dreg tvćr stjörnur frá fyrir dönsku myndasögusyrpuna og Ladies detective agency, en sú bók er óhemju leiđinleg. Ein stjarna bćtist ţó viđ af ţeirri ástćđu ađ ég smíđađi hilluna sjálfur í grunnskóla, og ţjónar hún tilgangi sínum enn vel.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 5/9/05 15:18

Ég ćtla ađ taka fyrir bókahilluna mína eins og hún var áđur en ég flutti, ţví nú eru bara skólabćkur og bćkur móđur minnar upp í hillum hér.
Ég á reyndar vel yfir 200 bćkur og ţví verđa ađeins ţćr helstu og mikilvćgustu ađ eigin mati taldar upp.

Discworld og allar ađrar bćkur eftir Terry Pratchett, nema: Johnny and the dead, Johnny and the bomb, only you can save mankind, Carpet people og sögurnar af Nálfunum.
Allar skáldsögur Neil Gaiman.
Íslendingasögurnar í 3 bindum.
Lord of the rings og Hobbitinn.
DaVinci code, Deception point, Angels and demons e. Dan Brown
Veröld Soffíu
Heildarritverk H.C. Andersen
Britanica jr. (gömul útgáfa, sennilega frá um 1960)
Great world atlas
Íslenska plöntuhandbókin
Íslensk flóra (2 mismunandi útgáfur)
Íslenskar lćkningajurtir (útg. 1947)
Bach flower essense
Chinese herbal medicine
Aromatherapy
Gođ og hetjur í heiđnum siđ
The little big encyclopedia of runes
Íslandseldar e. Ara Trausta
Svartar fjađrir
Krossferđ á gallabuxum e. Thea Beckman.
Látum steinana tala e. Guđrún Bergman
Korku saga e. Vilborg Davíđsdóttir
Fávitinn

Ţetta er ágćtis ţverskurđur af bókaeign minni.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
bauv 5/9/05 16:39

‹Ljómar upp›

Hvađ, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 5/9/05 22:22

‹Ljómar líka upp›

Ég er mikill bókaormur og hef alltaf veriđ og hef líka alltaf átt ţann draum ađ eignast mitt eigiđ bókasafn, svona ekta „English library“ međ tilheyrandi mahóní húsgögnum, grćnum alvöru bókasafnslampa, ţykku teppi og arineldi... ţar gćti ég svo bara veriđ og dundađ mér alla mína daga. Reyndar hefur gengiđ hćgt ađ koma safninu upp en hérna stikla ég á ţví helsta markverđa:

His Dark Materials e. Philip Pullman (allar 3 ađ sjálfsögđu)
The Virgin Suicides og Middlesex e. Jeffrey Eugenides
Trainspotting og Filth e. Irvine Welsh
Neverwhere e. Neil Gaiman
Sputnik Sweetheart og Underground e. Murakami
Jonathan Strange & Mr. Norrell e. Susanna Clarke
Á međan hann horfir á ţig ertu María mey og Fyrirlestur um hamingjuna e. Guđrúnu Evu Mínervudóttur
Kular af degi e. Kristínu Marju Baldursdóttur
Lord of the Rings
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy e. Douglas Adams
Afródíta e. Isabel Allende
Paradise Lost e. Milton
Walden and Other Writings e. H. D. Thoreau
Post Porn Modernist e. Annie Sprinkle
Lady Chatterley's Lover e. Lawrence
Börnin í Húmdölum e. Jökul Valsson
Midnight in the garden of good and evil e. John Berendt
On Writing e. Stephen King
Jane Eyre e. Bronte
Les Miserables e. Victor Hugo
The Book of Bunny Suicides
Pooh's Workout Book
Small Gods e. Terry Pratchett
The Science of Discworld e. Pratchett o. fl.
Píkutorfan e. Skugge og Olsson
Felidae e. Akif Pirincci
Silki e. Alessandro Baricco
Á morgun segir sá lati e. Ritu Emmett
Bók nr. 1 af japönska hommaklámmanganu Level C
Amphigorey Too e. Edward Gorey
Making Faces e. Kevin Aucoin
Brauđréttir Hagkaupa!
Kóraninn og Biflían
Kemi (eldgömul dönsk efnafrćđikennslubók sem ég fann á fornbókasölu, ferlega flott)
An Introduction to Japanese Society e. Sugimoto
A Dictionary of Basic Japanese Grammar
Thomas' Calculus
Chemical Principles e. Zumdahl
Slatti af myndaalbúmum

... og ţannig var nú ţađ. Vá hvađ nördinu í mér fannst gaman ađ pikka ţetta inn...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 5/9/05 22:25

Stelpiđ mćlti:

Midnight in the garden of good and evil e. John Berendt

Er ţessi bók eins mikiđ meistaraverk og ég hef heyrt látiđ?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 5/9/05 22:35

Nornin mćlti:

Stelpiđ mćlti:

Midnight in the garden of good and evil e. John Berendt

Er ţessi bók eins mikiđ meistaraverk og ég hef heyrt látiđ?

Nei, mér fannst hún nú ekkert spes... Reyndar langt síđan ég las hana en mér fannst hún frekar dull.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 5/9/05 22:47

Takk fyrir ţćr upplýsingar, ţá sleppi ég henni.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Stelpiđ mćlti:

‹Ljómar líka upp›

The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy e. Douglas Adams

Ţig bráđ vantar líka Salmon of Doupt og Dirk Gentley. Svo ekki sé minnst á Last chance to see...

- Hćstvirtur Lögfrćđingur pirrandi félagsins - Ţáttastjórnandi hinna sívinsćlu Baggasveins og Baggasveinku ţátta - Besservisser - Verndari rauđs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóđir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 6/9/05 00:57

Mín bókahilla er full af alskyns frćđibókum... vantar ađ bćta í safniđ nokkrar ljóđabćkur, ţar sem ég var ađ fá áhuga á ljóđum fyrir stuttu...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 6/9/05 02:02

Bókahillan mín hefur margt ađ geyma. Frćđirit, ljóđabćkur, tinnabćkur, ástríksbćkur og margt margt fleira.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hóras 6/9/05 08:49

Stelpiđ mćlti:

‹Ljómar líka upp›

Thomas' Calculus

Mun betri en Calculus Benjamíns finnst mér

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiđlaráđherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 16/9/05 18:54

Ég verđ ađ viđurkenna ađ nokkrar bćkur gleymdust viđ gerđ ţessa félagsrits:

Hrynjandi íslenzkrar tungu e. Sigurđ Kristófer Pétursson - nött bók eftir algjöran nöttara

Galdra Loftur eftir Jóhann Sigurjónsson (fyrsta útgáfa frá 1915 - algjört rarítet)

Biblían e. Guđ Almáttugan

In Catilinam I og II eftir Cíceró

De bello Gallico eftir Sesar

Latnesk lestrarbók og málfrćđi e. Kristin Ármannsson

Tímarit Máls og Menningar frá 1952

Njála

Don Kíkóti

Ţá er ţađ nokkurn veginn upptaliđ.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: